Frosið brauð sagt bakað á staðnum 6. júní 2008 12:30 Bakað á staðnum. Skilgreiningin á bakstri virðist óljós. Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. „Þeir auglýsa glænýtt og bakað brauð en þá er það búið að velkjast um í frosti og innflutningi," segir Vigfús Kr. Hjartarsson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans. Hann spyr hvort þessi vinnubrögð séu í lagi: „Bakstur er lögvernduð iðn og þarna er örugglega verið að brjóta einhverjar reglugerðir." Jón Hannes Stefánsson, innkaupastjóri yfir brauðvörum Krónunnar, segir það rétt að deigið sé aðkeypt bæði erlendis frá og svo einnig frá Myllunni. „Deigið er ekki hnoaðað á staðnum," segir Jón, "brauðið kemur forbakað en eru svo fullbakaðar hjá okkur". En það eru ekki bara stórmarkaðirnir sem flytja inn deig. Visir.is hefur heimildir fyrir því að bakarí á höfuðborgarsvæðinu flytji inn frosið bakkelsi erlendis frá - til dæmis berlínarbollur. Vigfús segist hafa heyrt af slíkum innflutningi en neitar því að Bakarameistarinn hiti upp berlínarbollur sínar - þær séu bakaðar á staðnum. „Eina sem við flytjum inn eru kleinuhringir," segir hann, „Það er af hagkvæmnisástæðum. Það er svo flókið að baka þá og þarf sérstakan vélbúnað. Þess vegna flytjum við þá inn". Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. „Þeir auglýsa glænýtt og bakað brauð en þá er það búið að velkjast um í frosti og innflutningi," segir Vigfús Kr. Hjartarsson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans. Hann spyr hvort þessi vinnubrögð séu í lagi: „Bakstur er lögvernduð iðn og þarna er örugglega verið að brjóta einhverjar reglugerðir." Jón Hannes Stefánsson, innkaupastjóri yfir brauðvörum Krónunnar, segir það rétt að deigið sé aðkeypt bæði erlendis frá og svo einnig frá Myllunni. „Deigið er ekki hnoaðað á staðnum," segir Jón, "brauðið kemur forbakað en eru svo fullbakaðar hjá okkur". En það eru ekki bara stórmarkaðirnir sem flytja inn deig. Visir.is hefur heimildir fyrir því að bakarí á höfuðborgarsvæðinu flytji inn frosið bakkelsi erlendis frá - til dæmis berlínarbollur. Vigfús segist hafa heyrt af slíkum innflutningi en neitar því að Bakarameistarinn hiti upp berlínarbollur sínar - þær séu bakaðar á staðnum. „Eina sem við flytjum inn eru kleinuhringir," segir hann, „Það er af hagkvæmnisástæðum. Það er svo flókið að baka þá og þarf sérstakan vélbúnað. Þess vegna flytjum við þá inn".
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira