Sturla stofnar Lýðræðisflokkinn 6. júní 2008 12:34 Sturla Jónsson. Sturla Jónsson, vörubílstjóri, hefur ákveðið að stofna nýtt stjórnmálaafl, Lýðræðisflokkinn. „Þetta er allt í mótun og svo ætlum við að reyna að vera með blaðamannafund í næstu viku," útskýrir Sturla þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. Með honum í för eru „strákarnir sem mest hafa verið með í baráttunni" í aðgerðum vörubílstjóra. Sturla nefnir þó einnig að fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins kæmi að flokknum, allt frá iðnaðarmönnum til útvarpsmanna. Sturla segir ekki lokum fyrir það skotið að þjóðþekktir einstaklingar komi til með að taka þátt í starfi flokksins. „Við ætlum að koma umræðunni af stað. Við sátum á fundi í gærkvöldi, settum niður á blað það sem við vildum taka á og hættum einfaldlega þegar við vorum komnir með tólf mál sem okkur finnst brenna mest á fólkinu í landinu," segir Sturla. Aðspurður um nafnið segir Sturla að það hafi komið frá Sjálfstæðismanni. Næsta mál á dagskrá hjá flokknum er hins vegar að hnýta lausa enda og segir Sturla að allt ætti að vera komið á hreint í næstu viku. Stefnan verður síðan sett á næstu Alþingiskosningar en þangað til ætlar Lýðræðisflokkurinn að beita sér í þjóðfélagsumræðunni . Tengdar fréttir Stjórnmálamaðurinn Sturla heldur ræðu (myndband) Vörubílstjórinn Sturla Jónsson ætlar að skella sér í pólitík. Hann sagði á Vísi í dag að hann væri búinn að stofna stjórnmálaflokk, Íslenska lýðræðisflokkinn, sem myndi bjóða fram í næstu alþingiskosningum. 6. júní 2008 14:51 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri, hefur ákveðið að stofna nýtt stjórnmálaafl, Lýðræðisflokkinn. „Þetta er allt í mótun og svo ætlum við að reyna að vera með blaðamannafund í næstu viku," útskýrir Sturla þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. Með honum í för eru „strákarnir sem mest hafa verið með í baráttunni" í aðgerðum vörubílstjóra. Sturla nefnir þó einnig að fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins kæmi að flokknum, allt frá iðnaðarmönnum til útvarpsmanna. Sturla segir ekki lokum fyrir það skotið að þjóðþekktir einstaklingar komi til með að taka þátt í starfi flokksins. „Við ætlum að koma umræðunni af stað. Við sátum á fundi í gærkvöldi, settum niður á blað það sem við vildum taka á og hættum einfaldlega þegar við vorum komnir með tólf mál sem okkur finnst brenna mest á fólkinu í landinu," segir Sturla. Aðspurður um nafnið segir Sturla að það hafi komið frá Sjálfstæðismanni. Næsta mál á dagskrá hjá flokknum er hins vegar að hnýta lausa enda og segir Sturla að allt ætti að vera komið á hreint í næstu viku. Stefnan verður síðan sett á næstu Alþingiskosningar en þangað til ætlar Lýðræðisflokkurinn að beita sér í þjóðfélagsumræðunni .
Tengdar fréttir Stjórnmálamaðurinn Sturla heldur ræðu (myndband) Vörubílstjórinn Sturla Jónsson ætlar að skella sér í pólitík. Hann sagði á Vísi í dag að hann væri búinn að stofna stjórnmálaflokk, Íslenska lýðræðisflokkinn, sem myndi bjóða fram í næstu alþingiskosningum. 6. júní 2008 14:51 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Stjórnmálamaðurinn Sturla heldur ræðu (myndband) Vörubílstjórinn Sturla Jónsson ætlar að skella sér í pólitík. Hann sagði á Vísi í dag að hann væri búinn að stofna stjórnmálaflokk, Íslenska lýðræðisflokkinn, sem myndi bjóða fram í næstu alþingiskosningum. 6. júní 2008 14:51