Samfylkingin hræðist ekki Óskar SB skrifar 9. júní 2008 15:04 Óskar Bergsson. Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. "Það eru einhverjir framsóknarmenn sem hafa áhyggjur af því að við séum ekki stolt af Óskari Bergssyni en það er rangt," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Í nýlegri könnun Félagsvísindastofnunnar var spurt um frammistöðu ákveðinna borgarfulltrúa. Óskar Bergsson var ekki í þeim hópi. Framsóknarmaðurinn Hallur Magnússon vekur athygli á könnuninni á bloggsíðu sinni. Hann sakar Samfylkinguna um að þegja Óskar í hel og staðhæfir að Samfylkingin hafi pantað könnunina. "En heldur Samfylkingin að hún geti þagað Óskar Bergsson og Framsóknarflokkinn í hel? Ætlar Samfylkingin að flæma Óskar Bergsson úr hingað til samhentum minnihluta í borginni?," segir Hallur. Óskar Bergsson segist hafa heyrt af könnuninni áður en fréttir af henni láku út. "Ég spurði Dag út í þetta og við áttum samtal um málið. Þetta var ágætt samtal en ég held að það sé best að Dagur svari fyrir þetta mál sjálfur." Dagur B. Eggertsson vísaði á Félagsmálastofnun þegar Vísir spurði hann út í könnunina. Hann staðfesti að Samfylkingin hefði keypt aðgang að spurningum enda ekkert nema eðlilegt að menn "mónitori" eigin borgarfulltrúa. Dagur segir: "Við erum stolt af Óskari, vorum nýlega að kjósa hann í Hafnarstjórn og í borgarráð fyrir hönd alls minnihlutans. Minnihlutinn stendur saman sem einn maður." Ekki fengust upplýsingar hjá Félasmálastofnun um könnunina umdeildu. Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Sjá meira
"Það eru einhverjir framsóknarmenn sem hafa áhyggjur af því að við séum ekki stolt af Óskari Bergssyni en það er rangt," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Í nýlegri könnun Félagsvísindastofnunnar var spurt um frammistöðu ákveðinna borgarfulltrúa. Óskar Bergsson var ekki í þeim hópi. Framsóknarmaðurinn Hallur Magnússon vekur athygli á könnuninni á bloggsíðu sinni. Hann sakar Samfylkinguna um að þegja Óskar í hel og staðhæfir að Samfylkingin hafi pantað könnunina. "En heldur Samfylkingin að hún geti þagað Óskar Bergsson og Framsóknarflokkinn í hel? Ætlar Samfylkingin að flæma Óskar Bergsson úr hingað til samhentum minnihluta í borginni?," segir Hallur. Óskar Bergsson segist hafa heyrt af könnuninni áður en fréttir af henni láku út. "Ég spurði Dag út í þetta og við áttum samtal um málið. Þetta var ágætt samtal en ég held að það sé best að Dagur svari fyrir þetta mál sjálfur." Dagur B. Eggertsson vísaði á Félagsmálastofnun þegar Vísir spurði hann út í könnunina. Hann staðfesti að Samfylkingin hefði keypt aðgang að spurningum enda ekkert nema eðlilegt að menn "mónitori" eigin borgarfulltrúa. Dagur segir: "Við erum stolt af Óskari, vorum nýlega að kjósa hann í Hafnarstjórn og í borgarráð fyrir hönd alls minnihlutans. Minnihlutinn stendur saman sem einn maður." Ekki fengust upplýsingar hjá Félasmálastofnun um könnunina umdeildu.
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Sjá meira