Lífið

Neita að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu

Kolfinna Baldvinsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson og Ásdís Olsen á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Mynd/Vísir.
Kolfinna Baldvinsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson og Ásdís Olsen á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Mynd/Vísir.

„Það var auglýsingasölukonan Fía, sem var að vinna fyrir Ingva Hrafn, sem barðist fyrir því að við værum með smokka og sleipiefni í þættinum en ég tók það ekki í mál," svarar Ásdís Olsen sem hefur umsjá með kvennaþættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöð Ingva Hrafns ÍNN þegar Vísir spyr hvort hún og meðstjórnandi hennar Kolfinna Baldvinsdóttir ætli að stíga skrefið enn lengra í hispurslausri umfjöllun um forvitnileg málefni eins og kynlíf en þær stöllur segjast láta allt flakka ef marka má myndbandið hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.