Guðjón: Kom mér ekki á óvart Elvar Geir Magnússon skrifar 21. júlí 2008 12:17 Guðjón Þórðarson sagði í viðtali í hádegisfréttum á Stöð 2 að sú ákvörðun stjórnar ÍA að rifta samningi hans hafi ekki komið sér á óvart. „Í sjálfu sér ekki. Ég var búinn að gera mér grein fyrir því að gengi liðsins hefur verið langt frá því að vera viðunandi. Í sjálfu sér kemur mér þetta ekkert á óvart," sagði Guðjón. „Stjórnir eru kosnar til að stjórna og stundum þurfa þær að taka ákvarðanir sem þeim finnst kannski ekki auðvelt að gera," sagði Guðjón. Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA, var einnig í viðtali á Stöð 2. „Taflan sýnir það að okkur er að mistakast. Við settum okkur ákveðin markmið og það er þannig í fótboltanum að ef þú nærð ekki markmiðunum þá verðurðu að leita annarra leiða til að halda áfram," sagði Gísli. Hann sagði sökina þó ekki eingöngu vera Guðjóns. „Alls ekki. Hún er alveg eins hjá stjórninni og líka hjá leikmönnum sem eru á vellinum hverju sinni. Guðjón hefur verið að leggja sig allan fram í verkefnið en við höfum ekki náð því út úr liðinu sem við vorum að vona. Við þurfum að grípa til ákveðinna ráðstafana til að reyna að snúa genginu við." „Guðjón var á þriggja ára samningi og það voru ákvæði í honum sem verða virk núna. Við vissum það að í fótboltanum verða alltaf breytingar," sagði Gísli. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Eitthvað þurfti að gera „Það er ekki mitt að taka ákvörðun um þetta en ljóst er að eitthvað þurfti að gera," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, um þjálfarabreytinguna hjá liðinu. Guðjón Þórðarson var látinn taka pokann sinn og Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við liðinu. 21. júlí 2008 11:32 Guðjón Þórðarson rekinn frá ÍA ÍA hefur fengið leyfi frá FH til að ræða við Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni um að taka við þjálfun liðsins. Guðjón Þórðarson hefur verið rekinn vegna dapurs árangurs á tímabilinu. 21. júlí 2008 10:56 Bjarki: Þetta er mikil áskorun Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka. 21. júlí 2008 11:14 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðjón Þórðarson sagði í viðtali í hádegisfréttum á Stöð 2 að sú ákvörðun stjórnar ÍA að rifta samningi hans hafi ekki komið sér á óvart. „Í sjálfu sér ekki. Ég var búinn að gera mér grein fyrir því að gengi liðsins hefur verið langt frá því að vera viðunandi. Í sjálfu sér kemur mér þetta ekkert á óvart," sagði Guðjón. „Stjórnir eru kosnar til að stjórna og stundum þurfa þær að taka ákvarðanir sem þeim finnst kannski ekki auðvelt að gera," sagði Guðjón. Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA, var einnig í viðtali á Stöð 2. „Taflan sýnir það að okkur er að mistakast. Við settum okkur ákveðin markmið og það er þannig í fótboltanum að ef þú nærð ekki markmiðunum þá verðurðu að leita annarra leiða til að halda áfram," sagði Gísli. Hann sagði sökina þó ekki eingöngu vera Guðjóns. „Alls ekki. Hún er alveg eins hjá stjórninni og líka hjá leikmönnum sem eru á vellinum hverju sinni. Guðjón hefur verið að leggja sig allan fram í verkefnið en við höfum ekki náð því út úr liðinu sem við vorum að vona. Við þurfum að grípa til ákveðinna ráðstafana til að reyna að snúa genginu við." „Guðjón var á þriggja ára samningi og það voru ákvæði í honum sem verða virk núna. Við vissum það að í fótboltanum verða alltaf breytingar," sagði Gísli.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Eitthvað þurfti að gera „Það er ekki mitt að taka ákvörðun um þetta en ljóst er að eitthvað þurfti að gera," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, um þjálfarabreytinguna hjá liðinu. Guðjón Þórðarson var látinn taka pokann sinn og Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við liðinu. 21. júlí 2008 11:32 Guðjón Þórðarson rekinn frá ÍA ÍA hefur fengið leyfi frá FH til að ræða við Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni um að taka við þjálfun liðsins. Guðjón Þórðarson hefur verið rekinn vegna dapurs árangurs á tímabilinu. 21. júlí 2008 10:56 Bjarki: Þetta er mikil áskorun Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka. 21. júlí 2008 11:14 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Bjarni: Eitthvað þurfti að gera „Það er ekki mitt að taka ákvörðun um þetta en ljóst er að eitthvað þurfti að gera," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, um þjálfarabreytinguna hjá liðinu. Guðjón Þórðarson var látinn taka pokann sinn og Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við liðinu. 21. júlí 2008 11:32
Guðjón Þórðarson rekinn frá ÍA ÍA hefur fengið leyfi frá FH til að ræða við Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni um að taka við þjálfun liðsins. Guðjón Þórðarson hefur verið rekinn vegna dapurs árangurs á tímabilinu. 21. júlí 2008 10:56
Bjarki: Þetta er mikil áskorun Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka. 21. júlí 2008 11:14