Maðurinn fannst látinn í Esjunni Breki Logason skrifar 25. júlí 2008 10:56 Pólverjinn sem leitað hefur verið að síðan um hádegisbil í gær, fannst látinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni fyrir stundu. Um þrjátíu manns hafa leitað hans í morgun með þyrlu og leitarhundum. Rétt fyrir hádegi í gær barst lögreglunni tilkynning um nakinn mann á göngu í Esjunni. Tvær konur sem voru á leið niður fjallið mættu manninum og tilkynntu lögreglu. Fljótlega hófst leit að manninum með hjálp björgunarsveita. Föt og veski hans fundust í um 200 metra hæð um miðjan dag í gær, en konurnar mættu honum í um 500 metra hæð. Mikil leit var sett í gang og voru um 120 manns í fjallinu þegar mest var. Slóð eftir manninn var í fjallinu en hann var 26 ára gamall pólverji sem bjó hér á landi. Hann mætti til vinnu í gærmorgun en lét sig hverfa um hálf tíu leytið. Hann var ekki talinn vera í annarlegu ástandi. Leit að manninum stóð yfir fram á nótt og voru björgunarsveitarmenn farnir af stað eldsnemma í morgun. Tengdar fréttir Liðsauki kallaður út til að leita mannsins í Esjunni Maðurinn sem leitað hefur verið að á Esjunni í dag er enn ófundinn. Um 70-80 björgunarsveitar og lögreglumenn hafa leitað mannsins í dag. Kallaður hefur verið út liðsauki frá Suðurnesjum og Vesturlandi og er áætlað að um leitarmenn verði um 120 eftir einn til tvo tíma. 24. júlí 2008 15:31 Búið að finna föt nakta mannsins á Esjunni Björgunarsveitir og lögregla hafa ekki enn fundið manninn sem tilkynnt var um að væri nakinn á gangi í Esjunni um hádegi í dag. Hinsvegar er búið að finna föt mannsins en talið er að hann sé útlendingur. 24. júlí 2008 14:28 Leitað að nöktum manni á Esjunni Tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu um nakinn mann sem var í fjallgöngu upp Esjuna. Búið er að ræsa út björgunarsveitir sem eru á leiðinni á staðinn. Lítið er vitað annað en að maðurinn sé nakinn. 24. júlí 2008 12:28 50 til 60 leita í nótt – Aðgerðir aftur af stað á fullum þunga er birtir Enn hefur ekkert sést til mannsins sem sást labba nakinn upp hlíðar Esjunnar fyrr í dag. Leit hefur staðið yfir frá hádegi og hafa nokkuð hundruð manns tekið þátt í leitinni auk þyrlna. 24. júlí 2008 23:34 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Pólverjinn sem leitað hefur verið að síðan um hádegisbil í gær, fannst látinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni fyrir stundu. Um þrjátíu manns hafa leitað hans í morgun með þyrlu og leitarhundum. Rétt fyrir hádegi í gær barst lögreglunni tilkynning um nakinn mann á göngu í Esjunni. Tvær konur sem voru á leið niður fjallið mættu manninum og tilkynntu lögreglu. Fljótlega hófst leit að manninum með hjálp björgunarsveita. Föt og veski hans fundust í um 200 metra hæð um miðjan dag í gær, en konurnar mættu honum í um 500 metra hæð. Mikil leit var sett í gang og voru um 120 manns í fjallinu þegar mest var. Slóð eftir manninn var í fjallinu en hann var 26 ára gamall pólverji sem bjó hér á landi. Hann mætti til vinnu í gærmorgun en lét sig hverfa um hálf tíu leytið. Hann var ekki talinn vera í annarlegu ástandi. Leit að manninum stóð yfir fram á nótt og voru björgunarsveitarmenn farnir af stað eldsnemma í morgun.
Tengdar fréttir Liðsauki kallaður út til að leita mannsins í Esjunni Maðurinn sem leitað hefur verið að á Esjunni í dag er enn ófundinn. Um 70-80 björgunarsveitar og lögreglumenn hafa leitað mannsins í dag. Kallaður hefur verið út liðsauki frá Suðurnesjum og Vesturlandi og er áætlað að um leitarmenn verði um 120 eftir einn til tvo tíma. 24. júlí 2008 15:31 Búið að finna föt nakta mannsins á Esjunni Björgunarsveitir og lögregla hafa ekki enn fundið manninn sem tilkynnt var um að væri nakinn á gangi í Esjunni um hádegi í dag. Hinsvegar er búið að finna föt mannsins en talið er að hann sé útlendingur. 24. júlí 2008 14:28 Leitað að nöktum manni á Esjunni Tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu um nakinn mann sem var í fjallgöngu upp Esjuna. Búið er að ræsa út björgunarsveitir sem eru á leiðinni á staðinn. Lítið er vitað annað en að maðurinn sé nakinn. 24. júlí 2008 12:28 50 til 60 leita í nótt – Aðgerðir aftur af stað á fullum þunga er birtir Enn hefur ekkert sést til mannsins sem sást labba nakinn upp hlíðar Esjunnar fyrr í dag. Leit hefur staðið yfir frá hádegi og hafa nokkuð hundruð manns tekið þátt í leitinni auk þyrlna. 24. júlí 2008 23:34 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Liðsauki kallaður út til að leita mannsins í Esjunni Maðurinn sem leitað hefur verið að á Esjunni í dag er enn ófundinn. Um 70-80 björgunarsveitar og lögreglumenn hafa leitað mannsins í dag. Kallaður hefur verið út liðsauki frá Suðurnesjum og Vesturlandi og er áætlað að um leitarmenn verði um 120 eftir einn til tvo tíma. 24. júlí 2008 15:31
Búið að finna föt nakta mannsins á Esjunni Björgunarsveitir og lögregla hafa ekki enn fundið manninn sem tilkynnt var um að væri nakinn á gangi í Esjunni um hádegi í dag. Hinsvegar er búið að finna föt mannsins en talið er að hann sé útlendingur. 24. júlí 2008 14:28
Leitað að nöktum manni á Esjunni Tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu um nakinn mann sem var í fjallgöngu upp Esjuna. Búið er að ræsa út björgunarsveitir sem eru á leiðinni á staðinn. Lítið er vitað annað en að maðurinn sé nakinn. 24. júlí 2008 12:28
50 til 60 leita í nótt – Aðgerðir aftur af stað á fullum þunga er birtir Enn hefur ekkert sést til mannsins sem sást labba nakinn upp hlíðar Esjunnar fyrr í dag. Leit hefur staðið yfir frá hádegi og hafa nokkuð hundruð manns tekið þátt í leitinni auk þyrlna. 24. júlí 2008 23:34