Innlent

Erfið fæðing hjá ljósmæðrum

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Kjarafundur ljósmæðra með samningamönnum ríkisins, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara í gærmorgun, stóð fram undir miðnætti og var þá frestað fram á sunnudag.

Fyrri fundir deilenda hafa verið stuttir og árangurslausir, en nú er nýr tónn kominn i viðræðurnar. Nú er rúm vika þartil fyrstu vrkfallsaðgerðir ljósmæðra hefjast, ef ekki semst fyrir þann tíma, en þær hafa boðað til allsherjarverkfalls 29. september, ef samkomulag næst ekki.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×