Palestínsku flóttamennirnir frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kom til Íslands nú laust fyrir miðnætti. Fólkinu verður ekið rakleiðis til nýrra heimkynna þeirra á Akranesi. Í hópnum eru átta konur og 21 barn.


Palestínsku flóttamennirnir frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kom til Íslands nú laust fyrir miðnætti. Fólkinu verður ekið rakleiðis til nýrra heimkynna þeirra á Akranesi. Í hópnum eru átta konur og 21 barn.