Innlent

Lýðskrumarar af versta tagi gera atlögu að krónunni

Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að atlaga sé gerð að krónunni, sem sé afskaplega ógæfuleg og óskiljanleg. Hana geri lýðskrumarar af versta tagi sem hann hafi skömm á og fyrirlitningu.

Þegar krónan er í sinni dýpstu lægð og almenn vantrú ríkir um framtíð hennar sem gjaldmiðils Íslands svarar Davíð Oddsson þeim fullum hálsi sem vilja kasta henni og taka upp evru.

Í viðtali við Kristján Má Unnarsson ræðir Davíð ítarlega um framtíð krónunnar, efnahagshremmingarnar og stöðu íslensku bankanna. Viðtalið var sýnt í Íslandi í dag að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Smelltu hér til þess að sjá viðtalið við Davíð í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×