Innlent

Hlaut höfuðáverka í bílveltu

Frá slysstað.
Frá slysstað. MYND/Vilhelm

Karlmaður hlaut nokkur meiðsl, þar á meðal höfuðáverka, þegar bíll hans valt á Vesturlandsvegi við Þingvallaafleggjara um tvöleytið. Sjúkralið og slökkvilið var sent á vettvang og þurfti að beita klippum til að ná manninum úr bílnum. Hann var svo fluttur á slysadeild. Lögregla lokaði Vesturlandsvegi vegna slyssins og myndaðist nokkur umferðarteppa af þeim sökum en byrjað hefur verið er að hleypa bílum í gegn í hollum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×