Helguvíkurálver í uppnámi 22. september 2008 19:30 Álversframkvæmdir í Helguvík eru í uppnámi þar sem Hafnarfjarðarbær leggst gegn nýrri Suðurnesjalínu nema spennistöð við Hamranes verði flutt langt út fyrir bæinn. Steypan er byrjuð að flæða í undirstöður kerskálanna í Helguvík enda áformar Norðurál byrja að bræða þar ál eftir tvö ár. Eina rafmagnslínan sem nú liggur til Suðurnesja lítur hins vegar svona út í dag og hún dugar engan veginn til orkuflutninga fyrir álver. Landsnet vill fá línu eins og þessa en hefur gengið treglega að fá sveitarfélögin Voga og Hafnarfjarðarbæ til að fallast á hugmyndir sínar. Samkomulag virðist nú í höfn milli Landsnet og Voga og virðist nú aðeins eitt stórt ágreiningsefni eftir, krafa Hafnarfjarðarbæjar um að tengivirki við Hamranes verði flutt. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir að öll íbúaþróun á þessu svæði á komandi árum byggi á því að þetta tengivirki færist ofar í landið. Landsnet vilji nota tengivirki áfram, jafnvel um allt að 20 ára skeið, en það muni bærinn aldrei fallast á. Hjá Landsneti segja menn afar brýnt að fá niðurstöðu. Ljóst er að tímarammi, bæði Helguvíkurálvers og netþjónabús, er í algjöru uppnámi. Bæjarstjóri Hafnfirðingar segir áhyggjur Landsnet ekki klaga upp á þá. Ef Landsnet hafi ekki stöðu eða umboð til að klára samninga við bæinn þá verði aðrir að gera það, sem hafa umboð til þess, það er eigendur Landsnets, sem eru stjórnvöld. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Álversframkvæmdir í Helguvík eru í uppnámi þar sem Hafnarfjarðarbær leggst gegn nýrri Suðurnesjalínu nema spennistöð við Hamranes verði flutt langt út fyrir bæinn. Steypan er byrjuð að flæða í undirstöður kerskálanna í Helguvík enda áformar Norðurál byrja að bræða þar ál eftir tvö ár. Eina rafmagnslínan sem nú liggur til Suðurnesja lítur hins vegar svona út í dag og hún dugar engan veginn til orkuflutninga fyrir álver. Landsnet vill fá línu eins og þessa en hefur gengið treglega að fá sveitarfélögin Voga og Hafnarfjarðarbæ til að fallast á hugmyndir sínar. Samkomulag virðist nú í höfn milli Landsnet og Voga og virðist nú aðeins eitt stórt ágreiningsefni eftir, krafa Hafnarfjarðarbæjar um að tengivirki við Hamranes verði flutt. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir að öll íbúaþróun á þessu svæði á komandi árum byggi á því að þetta tengivirki færist ofar í landið. Landsnet vilji nota tengivirki áfram, jafnvel um allt að 20 ára skeið, en það muni bærinn aldrei fallast á. Hjá Landsneti segja menn afar brýnt að fá niðurstöðu. Ljóst er að tímarammi, bæði Helguvíkurálvers og netþjónabús, er í algjöru uppnámi. Bæjarstjóri Hafnfirðingar segir áhyggjur Landsnet ekki klaga upp á þá. Ef Landsnet hafi ekki stöðu eða umboð til að klára samninga við bæinn þá verði aðrir að gera það, sem hafa umboð til þess, það er eigendur Landsnets, sem eru stjórnvöld.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira