Skýra verður af hverju Glitni var ekki veitt neyðarlán 29. september 2008 18:44 Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. Ríkisvæðing Glitnis hefur eðlilega mikil áhrif á stöðu núverandi hluthafa og ljóst að tap þeirra er gríðarlegt. ,,Ég sagði að 85 prósent hefðu tapast sem evru 170 milljarðar í svona snöggum reikningi en þá er gengið út frá því að markaðsverðið gangi ekki til baka. Við erum að tala um það að eignarhluti sem var metinn á 200 er metinn á 30 í dag," segir Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og formaður Félags fjárfesta. Glitnir óskaði í upphafi eftir því að fá neyðarlán frá Seðlabankanum en þeirri beiðni var hafnað. Vilhjálmur kallar eftir frekari skýringum. ,,Ef það er rétt að Glitnir hafi leitað til Seðlabankans um lán og fengið þessa meðferð þá náttúrlega þarf að skýra það nánar," segir Vilhjálmur. ,,Það eru hluthafar sem taka á sig skellinn í þessu dæmi en það kann að vera að hluthafar endurheimti þetta með einhverjum hætti á næstunni en þessi orð formanns bankastjórnar Seðlabankans um að hin leiðin hefði þýtt að bankinn rúllað var dýr líka en ég þori ekki að segja um hvað var í spillunum í þessu máli," segir Vilhjálmur. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. Ríkisvæðing Glitnis hefur eðlilega mikil áhrif á stöðu núverandi hluthafa og ljóst að tap þeirra er gríðarlegt. ,,Ég sagði að 85 prósent hefðu tapast sem evru 170 milljarðar í svona snöggum reikningi en þá er gengið út frá því að markaðsverðið gangi ekki til baka. Við erum að tala um það að eignarhluti sem var metinn á 200 er metinn á 30 í dag," segir Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og formaður Félags fjárfesta. Glitnir óskaði í upphafi eftir því að fá neyðarlán frá Seðlabankanum en þeirri beiðni var hafnað. Vilhjálmur kallar eftir frekari skýringum. ,,Ef það er rétt að Glitnir hafi leitað til Seðlabankans um lán og fengið þessa meðferð þá náttúrlega þarf að skýra það nánar," segir Vilhjálmur. ,,Það eru hluthafar sem taka á sig skellinn í þessu dæmi en það kann að vera að hluthafar endurheimti þetta með einhverjum hætti á næstunni en þessi orð formanns bankastjórnar Seðlabankans um að hin leiðin hefði þýtt að bankinn rúllað var dýr líka en ég þori ekki að segja um hvað var í spillunum í þessu máli," segir Vilhjálmur.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira