Viðskipti innlent

SPRON endurmetur stöðuna í ljósi örlaga Kaupþings

Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON.
Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON.

Ekkert verður af sameiningu Kaupþings og SPRON í ljósi þess að Fjármálaeftirlitið tók yfir Kaupþing í nótt. Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON segist lítið geta tjáð sig um málið á þessari stundu, þar á bæ séu menn að endurmeta stöðuna.

Hann sagði þó ljóst að ekkert verði af fyrirhugaðri sameiningu eins og stefnt hafði verið að.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×