Meintur höfuðpaur í verksmiðjumáli afplánaði aðeins fjórðung dóms 18. október 2008 18:57 Grunaður höfuðpaur í fíkniefnaverksmiðjunni í Hafnarfirði var frjáls maður einu og hálfu ári eftir að Hæstiréttur dæmdi hann í sex ára fangelsi. Föðursystir hans vann hjá Fangelsismálastofnun og er sögð hafa beitt sér í hans þágu. Tindur Jónsson réðst með sveðju á ungan dreng í Garðabæ í október 2005. Hann sat í gæsluvarðhaldi allt þar til Hæstiréttur hafði lokið við að fjalla um mál hans en rétturinn dæmdi Tind í sex ára fangelsi. Sama dag var Tindur fluttur í lágmarksöryggisfangelsið að Kvíabryggju. Þetta þykir afar óvenjulegt enda fá fangar með jafnalvarlega dóma á bakinu ekki að fara á Kvíabryggju nema eftir að hafa sýnt sérstaklega góða hegðun í öryggisfangelsinu að Litla-Hrauni. Tindur var minna en eitt ár á Kvíbryggju. Eftir að hann hafði þar lokið stúdentsprófi fékk hann sérstakt leyfi til þess að flytja á áfangaheimilið Vernd í Reykavík og hefja nám í efnafræði. Heimildarmenn fréttastofu sem þekkja til í fangelsismálum segja algjört einsdæmi að maður með með svo þungan dóm á bakinu fá jafn ríflegar ívilnanir. Tindur eyddi síðasta vetri og síðasta sumri á Vernd en í samræmi við þau liðlegheit sem fangelismálayfirvöld höfðu sýnt honum fram að þessu var honum veitt reynslulausn í september síðastliðnum. Aðeins einu og hálfu ári eftir dæmdi hann í sex ára fangelsi fyrir árás sem hæglega hefði getað orðið fórnarlambi hans að bana. Fyrir þá sem börðust fyrir því að rétt væri að senda afbrotamann jafn skjótt aftur út í lífið og í tillfelli Tinds þá reyndist það þeim áfall þegar hann var handtekinn minna en mánuði eftir að hafa fengið frelsið aftur. Þá grunaður um að hafa nýtt sér efnafræðimenntun sem hann sótti sér á meðan hann afplánaði refsivistina til þess að setja á laggirnar eina af fullkomnustu dópverksmiðjum Evrópu. Ein af þeim sem sögð er hafa barist fyrir því að Tindur fengi að fljúga jafn fljótt í gegnum kerfið og Tindur er föðursystir hans. Allar meiriháttar ákvarðanir um refisvist Tinds voru teknar á meðan hún starfaði sem sérfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Heimildarmenn fréttastofu segja að aðkoma föðursystur Tinds að málefnum litla frænda sína hafi valdið titringi hjá öðru starfsfólki Fangelsismálastofnunar. Föðursystirin er þar ekki lengur starfsmaður. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Grunaður höfuðpaur í fíkniefnaverksmiðjunni í Hafnarfirði var frjáls maður einu og hálfu ári eftir að Hæstiréttur dæmdi hann í sex ára fangelsi. Föðursystir hans vann hjá Fangelsismálastofnun og er sögð hafa beitt sér í hans þágu. Tindur Jónsson réðst með sveðju á ungan dreng í Garðabæ í október 2005. Hann sat í gæsluvarðhaldi allt þar til Hæstiréttur hafði lokið við að fjalla um mál hans en rétturinn dæmdi Tind í sex ára fangelsi. Sama dag var Tindur fluttur í lágmarksöryggisfangelsið að Kvíabryggju. Þetta þykir afar óvenjulegt enda fá fangar með jafnalvarlega dóma á bakinu ekki að fara á Kvíabryggju nema eftir að hafa sýnt sérstaklega góða hegðun í öryggisfangelsinu að Litla-Hrauni. Tindur var minna en eitt ár á Kvíbryggju. Eftir að hann hafði þar lokið stúdentsprófi fékk hann sérstakt leyfi til þess að flytja á áfangaheimilið Vernd í Reykavík og hefja nám í efnafræði. Heimildarmenn fréttastofu sem þekkja til í fangelsismálum segja algjört einsdæmi að maður með með svo þungan dóm á bakinu fá jafn ríflegar ívilnanir. Tindur eyddi síðasta vetri og síðasta sumri á Vernd en í samræmi við þau liðlegheit sem fangelismálayfirvöld höfðu sýnt honum fram að þessu var honum veitt reynslulausn í september síðastliðnum. Aðeins einu og hálfu ári eftir dæmdi hann í sex ára fangelsi fyrir árás sem hæglega hefði getað orðið fórnarlambi hans að bana. Fyrir þá sem börðust fyrir því að rétt væri að senda afbrotamann jafn skjótt aftur út í lífið og í tillfelli Tinds þá reyndist það þeim áfall þegar hann var handtekinn minna en mánuði eftir að hafa fengið frelsið aftur. Þá grunaður um að hafa nýtt sér efnafræðimenntun sem hann sótti sér á meðan hann afplánaði refsivistina til þess að setja á laggirnar eina af fullkomnustu dópverksmiðjum Evrópu. Ein af þeim sem sögð er hafa barist fyrir því að Tindur fengi að fljúga jafn fljótt í gegnum kerfið og Tindur er föðursystir hans. Allar meiriháttar ákvarðanir um refisvist Tinds voru teknar á meðan hún starfaði sem sérfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Heimildarmenn fréttastofu segja að aðkoma föðursystur Tinds að málefnum litla frænda sína hafi valdið titringi hjá öðru starfsfólki Fangelsismálastofnunar. Föðursystirin er þar ekki lengur starfsmaður.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira