Erlent

Kóreumaður í fjárkröggum myrti sex

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Höfuðborgin Seoul.
Höfuðborgin Seoul.

Sex eru látnir og sjö slasaðir eftir að fjárhagslega aðþrengdur starfsmaður í verksmiðju í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, gekk berserksgang, kveikti í herbergi sínu í verkamannabústað og réðst svo gegn samverkamönnum sínum með hníf á lofti.

Maðurinn var handtekinn og kvaðst ekki vilja lifa lengur vegna fjárhagsvanda.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×