Innlent

IMF boðar til blaðamannafundar í Karphúsinu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur boðað til blaðamannafundar í Karphúsinu, Borgartúni 21, klukkan 15:00 í dag. Fundurinn er haldinn í kjölfarið á blaðamannafundi sem Ríkisstjórnin hefur boðað til í Ráðherrabústaðnum klukkan 14:15.

Sá fundur verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×