Aðeins ein kona í hópi 10 stjórnenda Kaupþings 25. október 2008 12:32 Allir yfirmenn hins nýja Kaupþings sátu áður í stjórnunarstöðum í gamla bankanum. Af tíu stjórnendum er aðeins ein kona. Nýtt skipurit hins nýja Kaupþings banka var kynnt í gær. Allir yfirmenn hins nýja banka - fyrir utan nýráðinn bankastjóra - sátu áður í stjórnunarstöðum í gamla bankanum. Um er ræða yfirmenn einstaklingssviðs, fyrirtækjasviðs, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar svo fátt eitt sé nefnt. Af tíu stjórnendum bankans er aðeins ein kona, Guðný Arna Sveinsdóttir. Sú staðreynd er algerlega á skjön við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem segir að stefnt skuli að því að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstöðum á vegum ríkisins. Þá fær bankastjórinn Finnur Svenbjörnsson, tvö hundruð þúsund krónur meira í laun á mánuði en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Nýja Glitnis, sem þó stýrir stærri banka. Það er ennfremur á skjön við jafnréttisyfirlýsingu ríkistjórnarinnar um að minnka skuli óútskýrðan kynbundin launamun hjá ríkinu. Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra sem og Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hafa gert athugasemdir við laun hinna nýju bankastjóra og telja þau vera of há. Kaupþing tilkynnti í gær um uppsagnir eitt hundrað starfsmanna. Um 500 bankamenn hafa misst vinnuna á síðustu vikum. Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira
Allir yfirmenn hins nýja Kaupþings sátu áður í stjórnunarstöðum í gamla bankanum. Af tíu stjórnendum er aðeins ein kona. Nýtt skipurit hins nýja Kaupþings banka var kynnt í gær. Allir yfirmenn hins nýja banka - fyrir utan nýráðinn bankastjóra - sátu áður í stjórnunarstöðum í gamla bankanum. Um er ræða yfirmenn einstaklingssviðs, fyrirtækjasviðs, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar svo fátt eitt sé nefnt. Af tíu stjórnendum bankans er aðeins ein kona, Guðný Arna Sveinsdóttir. Sú staðreynd er algerlega á skjön við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem segir að stefnt skuli að því að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstöðum á vegum ríkisins. Þá fær bankastjórinn Finnur Svenbjörnsson, tvö hundruð þúsund krónur meira í laun á mánuði en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Nýja Glitnis, sem þó stýrir stærri banka. Það er ennfremur á skjön við jafnréttisyfirlýsingu ríkistjórnarinnar um að minnka skuli óútskýrðan kynbundin launamun hjá ríkinu. Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra sem og Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hafa gert athugasemdir við laun hinna nýju bankastjóra og telja þau vera of há. Kaupþing tilkynnti í gær um uppsagnir eitt hundrað starfsmanna. Um 500 bankamenn hafa misst vinnuna á síðustu vikum.
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira