Vill að forsætisráðherra reki seðlabankastjóra 1. nóvember 2008 20:39 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri. Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira