Innlent

Geir kannast ekki við Pólverjalán

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde forsætisráðherra kannast ekki við að Pólverjar ætli að lána Íslendingum 200 milljónir dollara eins og erlendir miðlar hafa greint frá. Þetta kom fram á ríkisstjórnarfundi í morgun. Bloomberg fréttaveitan greindi frá fyrirhuguðu láni í morgun og sagt að lánið fylgi í kjölfar aðstoðar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×