Bretar styðja IMF-aðstoð - Hollendingar standa í veginum 11. nóvember 2008 21:36 Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands sagði í sjónvarpsviðtali í Hollandi í dag að Hollendingar myndu standa í vegi fyrir því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn afgreiði beiðni Íslands um aðstoð uns deilan um Icesave er leyst. Þetta segir í frétt Financial Times. Ráðherrann er sagður hafa bætt við: „Sem betur fer erum við með öfluga bandamenn í Bretum og Þjóðverjum sem eiga í sömu vandræðum með Íslendinga." Í greininni er því þó haldið til haga að Gordon Brown hafi einmitt lýst því yfir í dag á blaðamannafundi að hann styddi beiðni Íslands um aðstoð frá IMF. Í greininni á Financial Times er einnig talað við Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sem segist hafa rætt við forsvarsmenn Bretlands sem hafi sagt sér að áður en þeir gætu stutt Íslendinga þyrfti að leysa ákveðin mál. „Ég var ekki í nokkrum vafa um hvað þeir áttu við," segir Össur. Þá segir einnig í fréttinni að íslenskir ráðamenn telji að um 500 milljónir dollara vanti enn upp á þær fjárhæðir sem talið er að nægi til þess að koma landinu á réttan kjöl. Rætt er við ónafngreindan emættismann sem segir að verið sé að sækjast eftir láni hjá Bandaríkjamönnum, Rússum, Kínverjum og Japönum en að þær umleitanir hafi engan árangur borið. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands sagði í sjónvarpsviðtali í Hollandi í dag að Hollendingar myndu standa í vegi fyrir því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn afgreiði beiðni Íslands um aðstoð uns deilan um Icesave er leyst. Þetta segir í frétt Financial Times. Ráðherrann er sagður hafa bætt við: „Sem betur fer erum við með öfluga bandamenn í Bretum og Þjóðverjum sem eiga í sömu vandræðum með Íslendinga." Í greininni er því þó haldið til haga að Gordon Brown hafi einmitt lýst því yfir í dag á blaðamannafundi að hann styddi beiðni Íslands um aðstoð frá IMF. Í greininni á Financial Times er einnig talað við Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sem segist hafa rætt við forsvarsmenn Bretlands sem hafi sagt sér að áður en þeir gætu stutt Íslendinga þyrfti að leysa ákveðin mál. „Ég var ekki í nokkrum vafa um hvað þeir áttu við," segir Össur. Þá segir einnig í fréttinni að íslenskir ráðamenn telji að um 500 milljónir dollara vanti enn upp á þær fjárhæðir sem talið er að nægi til þess að koma landinu á réttan kjöl. Rætt er við ónafngreindan emættismann sem segir að verið sé að sækjast eftir láni hjá Bandaríkjamönnum, Rússum, Kínverjum og Japönum en að þær umleitanir hafi engan árangur borið.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira