Ingibjörg: Hollendingar og Bretar leggja ofurkapp á að tefja vegna Icesave 11. nóvember 2008 12:30 Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vilja taka svo djúpt í árinni að segja að aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sé að sigla í strand vegna Icesave-deilunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Ingibjörg Sólrún Gíslasóttir utanríkisráðherra sagði þó ljóst að Bretar og Hollendingar legðu ofurkapp á að deilan yrði leyst áður en sjóðurinn afgreiði umsókn Íslendinga um aðstoð.Ingibjörg sagði einnig að málið væri flókið þar sem erfitt væri að finna óháða aðila til þess að leysa málið. Geir bætti við að íslensk stjórnvöld væru hins vegar öll af vilja gerð til þess að leysa deiluna. Geir sagði ljóst að Íslendingar yrðu að fara að fá skýr svör varðandi IMF-aðstoðina en hann vildi ekki leggja út af því hvað gerðist fengist hún ekki í gegn.Varðandi forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun þar sem haft var eftir fulltrúa Sviss í framkvæmdastjórn IMF að erindi Íslands hefði ekki borist sjóðnum sagði Geir það ekki rétt. Hann hefði kannað það í morgun og fengið staðfest að bréfið hefði verið sent 3. nóvember. Stjórnarmenn í sjóðnum fái erindið hins vegar ekki fyrr en boðað hafi verið formlega til fundarins.Þá var Geir spurður út í aðgerðir ríkisins til þess að afla lána annars staðar frá, í Rússlandi og Kína. Þau mál eru enn í vinnslu að sögn Geirs og vildi hann ekki tjá sig nánar um það. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vilja taka svo djúpt í árinni að segja að aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sé að sigla í strand vegna Icesave-deilunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Ingibjörg Sólrún Gíslasóttir utanríkisráðherra sagði þó ljóst að Bretar og Hollendingar legðu ofurkapp á að deilan yrði leyst áður en sjóðurinn afgreiði umsókn Íslendinga um aðstoð.Ingibjörg sagði einnig að málið væri flókið þar sem erfitt væri að finna óháða aðila til þess að leysa málið. Geir bætti við að íslensk stjórnvöld væru hins vegar öll af vilja gerð til þess að leysa deiluna. Geir sagði ljóst að Íslendingar yrðu að fara að fá skýr svör varðandi IMF-aðstoðina en hann vildi ekki leggja út af því hvað gerðist fengist hún ekki í gegn.Varðandi forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun þar sem haft var eftir fulltrúa Sviss í framkvæmdastjórn IMF að erindi Íslands hefði ekki borist sjóðnum sagði Geir það ekki rétt. Hann hefði kannað það í morgun og fengið staðfest að bréfið hefði verið sent 3. nóvember. Stjórnarmenn í sjóðnum fái erindið hins vegar ekki fyrr en boðað hafi verið formlega til fundarins.Þá var Geir spurður út í aðgerðir ríkisins til þess að afla lána annars staðar frá, í Rússlandi og Kína. Þau mál eru enn í vinnslu að sögn Geirs og vildi hann ekki tjá sig nánar um það.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira