Innlent

Um fjögur þúsund á mótmælafundi

Um fjögur þúsund manns eru nú á mótmælafundi á Austurvelli þar sem krafist er afsagnar stjórnar Seðlabankans og kosninga til Alþingis. Ræðumenn dagsins eru Illugi Jökulsson rithöfundur, Stefán Jónsson leikari og Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi. Nokkuð kalt er í höfuðborginni og spurning hvort það hafi áhrif á mætinguna í dag, en undanfarna tvo laugardaga hafa um sex til sjö þúsund manns mætt á fundina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×