Innlent

Harður árekstur við Kringlumýrarbraut

Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur smárútu og fólksbíls á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar á ellefta tímanum í morgun. Klippa þurfti einn farþegann út úr fólksbílnum, en ekki er talið að fólkið hafi slasast alvarlega.
























Fleiri fréttir

Sjá meira


×