FH-ingar sáttir við sinn hlut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2008 12:36 Aron Pálmarsson er á leið frá FH til Kiel. Mynd/E. Stefán Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna. „Það er ekki búið að skrifa undir en það er engin hætta á að það fari að stoppa þetta," sagði Þorgeir í samtali við Vísi. Aron skrifaði í morgun undir fjögurra ára samning við Kiel og nú á aðeins eftir að ganga frá formsatriðum á milli félaganna. „Við erum búin að ná saman í öllum meginatriðum og var aldrei nein hætta á því að það myndi ekki gerast. Það var vilji allra að láta þetta ganga upp." Þorgeir segir að FH sé sátt við sinn hlut en vill þó ekki gefa upp kaupverðið. „Við lögðum fram mjög sanngjarnar kröfur sem Kiel mætti. Fjárhagslega er þetta gott fyrir FH en fyrst og fremst er það sterkt fyrir FH að tengjast félagi eins og Kiel - stærsta félagsliði heims." Þorgeir segir að það séu atriði í samningnum sem kveði á um samstarf FH og Kiel í framtíðinni. „Samkvæmt samningnum hefur FH aðgengi að Kiel og öfugt. FH verður þar með gluggi Kiel inn í íslenskan handbolta. Ég er viss um að þessi hluti samningsins eigi eftir að skipta meira máli upp á framtíðina að gera en peningurinn sem við fáum." Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna. „Það er ekki búið að skrifa undir en það er engin hætta á að það fari að stoppa þetta," sagði Þorgeir í samtali við Vísi. Aron skrifaði í morgun undir fjögurra ára samning við Kiel og nú á aðeins eftir að ganga frá formsatriðum á milli félaganna. „Við erum búin að ná saman í öllum meginatriðum og var aldrei nein hætta á því að það myndi ekki gerast. Það var vilji allra að láta þetta ganga upp." Þorgeir segir að FH sé sátt við sinn hlut en vill þó ekki gefa upp kaupverðið. „Við lögðum fram mjög sanngjarnar kröfur sem Kiel mætti. Fjárhagslega er þetta gott fyrir FH en fyrst og fremst er það sterkt fyrir FH að tengjast félagi eins og Kiel - stærsta félagsliði heims." Þorgeir segir að það séu atriði í samningnum sem kveði á um samstarf FH og Kiel í framtíðinni. „Samkvæmt samningnum hefur FH aðgengi að Kiel og öfugt. FH verður þar með gluggi Kiel inn í íslenskan handbolta. Ég er viss um að þessi hluti samningsins eigi eftir að skipta meira máli upp á framtíðina að gera en peningurinn sem við fáum."
Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira