Jónas fær 20,4 milljónir 25. janúar 2009 19:06 Jón Sigurðsson, fráfarandi formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, segist velta því fyrir sér að segja af sér í bankaráði Seðlabankans í kjölfar tíðinda dagsins. Stjórn Fjármálaeftirlitsins lét af störfum í dag eftir að hún gerði starfslokasamning við Jónas Fr. Jónsson, forstjóra eftirlitsins. Hann mun láta af störfum 1. mars og fær 20,4 milljónir á 12 mánaða uppsagnarfresti. Stjórn Fjármálaeftirlitsins fundaði stíft í Fjármálaeftirlitinu í dag. Fundinum lauk klukkan fjögur en þar óskaði stjórnin eftir því að láta af störfum þegar í stað. Stjórnin gekk einnig frá starfslokum Jónasar Fr. Jónssonar forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Mun hann hann láta af störfum þann 1. mars næstkomandi og á samkvæmt ráðningarsamningi 12 mánaða uppsagnarfrest. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum er Jónas með 1,7 milljón í mánaðarlaun. Hann fær því 20,4 milljónir krónur í laun á uppsagnarfresti sínum. Jón Sigurðsson, fráfarandi formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, segir að ákvörðun Björgvins hafi ekki komið honum á óvart en í henni felist ekki áfellisdómur yfir störfum stjórnarinnar.Jón Sigurðsson,,Ég er fullkomlega sáttur með mín störf og stjórnarinnar," segir Jón en bætir að það það hafi ekki verið langur tími. Jón var skipaður stjórnarformaður FME árið 2008. Jón segir að brotthvarf hans úr stjórn Fjármálaeftirlitsins hafi áhrif á störf hans hjá Seðlabankanum. Hann íhugar að láta af störfum sem varaformaður bankaráðs. Fréttastofa reyndi að ná tali af Jónasi Fr. Jónssyni í dag án árangurs. Hjá Fjármálaeftirlitinu fengust þær upplýsingar nú rétt fyrir fréttir að hann sæti á lokuðum fundi og ekki hægt að ná til hans. Tengdar fréttir Björgvin segir líklega af sér Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er líklegt að Björgvin tilkynni um afsögn sína sem ráðherra. 25. janúar 2009 10:12 Björgvin boðar til blaðamannafundar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu og er búist við tíðindum sem tengjast framhaldi stjórnarsamstarfsins. Háværar raddir hafa verið allt frá bankahruninu í haust að Björgvin viki sem ráðherra bankamála og forystumenn Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins færu sömuleiðis. Líklegt þykir að einhver tíðindi af þessu tagi verði kynnt í dag. 25. janúar 2009 09:55 Þiggur ekki biðlaun Björgvin G. Sigurðsson hefur tilkynnt ráðuneytisstjóra viðskiptaráðuneytisins að hann afsali sér rétti til biðlauna ráðherra. Björgvin tilkynnti um afsögn sína sem viðskiptaráðherra á fundi með blaðamönnum áðan. 25. janúar 2009 11:32 Björgvin, Jónas og stjórn FME láta af störfum Björgvin G. Sigurðsson hefur sent Geir H. Haarde, forsætisráðherra, bréf þar sem hann biðst lausnar sem viðskiptaráðherra. Björgvin greindi frá þessu á fundi með blaðamönnum. Jafnframt tilkynnti hann að Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og stjórn Fjármálaeftirlitsins láti af störfum. 25. janúar 2009 10:38 Afsögn Björgvins kemur Ingibjörgu á óvart Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að afsögn Björgvins G. Sigurðassonar sem viðskiptaráðherra hafi komið sér mjög á óvart. Hún segir að Björgvin hafi staðið sig vel sem viðskiptaráðherra. Formaðurinn segir jafnframt of snemmt að segja hver taki við viðskiptaráðuneytinu. Nánar verður rætt við Ingibjörgu í hádegisfréttum sem verður sjónvarpað beint. 25. janúar 2009 11:51 Jónas hættir 1. mars Stjórn Fjármálaeftirlitsins gekk í dag frá samkomulagi um starfslok Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra eftirlitsins, frá 1. mars. 25. janúar 2009 16:15 Jón hættir líka í Seðlabankanum Jón Sigurðsson gerir ráð fyrir að biðjast lausnar úr starfi sínu í stjórn Seðlabanka Íslands, en hann er varaformaður stjórnarinnar skipaður af Samfylkingunni. Fyrr í dag lét hann af störfum sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Frá þessu er greint á vefsíðu DV. 25. janúar 2009 17:47 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Jón Sigurðsson, fráfarandi formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, segist velta því fyrir sér að segja af sér í bankaráði Seðlabankans í kjölfar tíðinda dagsins. Stjórn Fjármálaeftirlitsins lét af störfum í dag eftir að hún gerði starfslokasamning við Jónas Fr. Jónsson, forstjóra eftirlitsins. Hann mun láta af störfum 1. mars og fær 20,4 milljónir á 12 mánaða uppsagnarfresti. Stjórn Fjármálaeftirlitsins fundaði stíft í Fjármálaeftirlitinu í dag. Fundinum lauk klukkan fjögur en þar óskaði stjórnin eftir því að láta af störfum þegar í stað. Stjórnin gekk einnig frá starfslokum Jónasar Fr. Jónssonar forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Mun hann hann láta af störfum þann 1. mars næstkomandi og á samkvæmt ráðningarsamningi 12 mánaða uppsagnarfrest. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum er Jónas með 1,7 milljón í mánaðarlaun. Hann fær því 20,4 milljónir krónur í laun á uppsagnarfresti sínum. Jón Sigurðsson, fráfarandi formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, segir að ákvörðun Björgvins hafi ekki komið honum á óvart en í henni felist ekki áfellisdómur yfir störfum stjórnarinnar.Jón Sigurðsson,,Ég er fullkomlega sáttur með mín störf og stjórnarinnar," segir Jón en bætir að það það hafi ekki verið langur tími. Jón var skipaður stjórnarformaður FME árið 2008. Jón segir að brotthvarf hans úr stjórn Fjármálaeftirlitsins hafi áhrif á störf hans hjá Seðlabankanum. Hann íhugar að láta af störfum sem varaformaður bankaráðs. Fréttastofa reyndi að ná tali af Jónasi Fr. Jónssyni í dag án árangurs. Hjá Fjármálaeftirlitinu fengust þær upplýsingar nú rétt fyrir fréttir að hann sæti á lokuðum fundi og ekki hægt að ná til hans.
Tengdar fréttir Björgvin segir líklega af sér Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er líklegt að Björgvin tilkynni um afsögn sína sem ráðherra. 25. janúar 2009 10:12 Björgvin boðar til blaðamannafundar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu og er búist við tíðindum sem tengjast framhaldi stjórnarsamstarfsins. Háværar raddir hafa verið allt frá bankahruninu í haust að Björgvin viki sem ráðherra bankamála og forystumenn Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins færu sömuleiðis. Líklegt þykir að einhver tíðindi af þessu tagi verði kynnt í dag. 25. janúar 2009 09:55 Þiggur ekki biðlaun Björgvin G. Sigurðsson hefur tilkynnt ráðuneytisstjóra viðskiptaráðuneytisins að hann afsali sér rétti til biðlauna ráðherra. Björgvin tilkynnti um afsögn sína sem viðskiptaráðherra á fundi með blaðamönnum áðan. 25. janúar 2009 11:32 Björgvin, Jónas og stjórn FME láta af störfum Björgvin G. Sigurðsson hefur sent Geir H. Haarde, forsætisráðherra, bréf þar sem hann biðst lausnar sem viðskiptaráðherra. Björgvin greindi frá þessu á fundi með blaðamönnum. Jafnframt tilkynnti hann að Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og stjórn Fjármálaeftirlitsins láti af störfum. 25. janúar 2009 10:38 Afsögn Björgvins kemur Ingibjörgu á óvart Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að afsögn Björgvins G. Sigurðassonar sem viðskiptaráðherra hafi komið sér mjög á óvart. Hún segir að Björgvin hafi staðið sig vel sem viðskiptaráðherra. Formaðurinn segir jafnframt of snemmt að segja hver taki við viðskiptaráðuneytinu. Nánar verður rætt við Ingibjörgu í hádegisfréttum sem verður sjónvarpað beint. 25. janúar 2009 11:51 Jónas hættir 1. mars Stjórn Fjármálaeftirlitsins gekk í dag frá samkomulagi um starfslok Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra eftirlitsins, frá 1. mars. 25. janúar 2009 16:15 Jón hættir líka í Seðlabankanum Jón Sigurðsson gerir ráð fyrir að biðjast lausnar úr starfi sínu í stjórn Seðlabanka Íslands, en hann er varaformaður stjórnarinnar skipaður af Samfylkingunni. Fyrr í dag lét hann af störfum sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Frá þessu er greint á vefsíðu DV. 25. janúar 2009 17:47 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Björgvin segir líklega af sér Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er líklegt að Björgvin tilkynni um afsögn sína sem ráðherra. 25. janúar 2009 10:12
Björgvin boðar til blaðamannafundar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur boðað til fréttamannafundur nú klukkan hálfellefu og er búist við tíðindum sem tengjast framhaldi stjórnarsamstarfsins. Háværar raddir hafa verið allt frá bankahruninu í haust að Björgvin viki sem ráðherra bankamála og forystumenn Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins færu sömuleiðis. Líklegt þykir að einhver tíðindi af þessu tagi verði kynnt í dag. 25. janúar 2009 09:55
Þiggur ekki biðlaun Björgvin G. Sigurðsson hefur tilkynnt ráðuneytisstjóra viðskiptaráðuneytisins að hann afsali sér rétti til biðlauna ráðherra. Björgvin tilkynnti um afsögn sína sem viðskiptaráðherra á fundi með blaðamönnum áðan. 25. janúar 2009 11:32
Björgvin, Jónas og stjórn FME láta af störfum Björgvin G. Sigurðsson hefur sent Geir H. Haarde, forsætisráðherra, bréf þar sem hann biðst lausnar sem viðskiptaráðherra. Björgvin greindi frá þessu á fundi með blaðamönnum. Jafnframt tilkynnti hann að Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og stjórn Fjármálaeftirlitsins láti af störfum. 25. janúar 2009 10:38
Afsögn Björgvins kemur Ingibjörgu á óvart Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að afsögn Björgvins G. Sigurðassonar sem viðskiptaráðherra hafi komið sér mjög á óvart. Hún segir að Björgvin hafi staðið sig vel sem viðskiptaráðherra. Formaðurinn segir jafnframt of snemmt að segja hver taki við viðskiptaráðuneytinu. Nánar verður rætt við Ingibjörgu í hádegisfréttum sem verður sjónvarpað beint. 25. janúar 2009 11:51
Jónas hættir 1. mars Stjórn Fjármálaeftirlitsins gekk í dag frá samkomulagi um starfslok Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra eftirlitsins, frá 1. mars. 25. janúar 2009 16:15
Jón hættir líka í Seðlabankanum Jón Sigurðsson gerir ráð fyrir að biðjast lausnar úr starfi sínu í stjórn Seðlabanka Íslands, en hann er varaformaður stjórnarinnar skipaður af Samfylkingunni. Fyrr í dag lét hann af störfum sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Frá þessu er greint á vefsíðu DV. 25. janúar 2009 17:47