Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur 3. febrúar 2009 18:30 Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar. Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar.
Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira