Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur 3. febrúar 2009 18:30 Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira