Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur 3. febrúar 2009 18:30 Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi flest atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Tæp fjörutíu prósent kjósenda hafa þó ekki gert upp hug sinn. Könnun var gerð í gær og byggir á svörum 800 einstaklinga á landinu öllu. Spurt var: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið væri til kosninga núna? Afstöðu tóku 414 eða 52 prósent. Þrjátíu og áttaprósent voru óákveðnir og 6 prósent ætluðu ekki að kjósa eða skila auðu og fjögur prósent aðspurðra vildu ekki svara. Samkvæmt þessu fengi Framsóknarflokkur 7 prósent atkvæða. Frjálslyndir eitt prósent - Samfylking og Sjálfstæðisflokkur 15 prósent og Vinstri grænir 13 prósent. Eitt prósent sögðust ætla að kjósa annan flokk. Ef einungis er tekið tillit þeirra sem tóku afstöðu fengi Framsóknarflokkur 14 prósent, frjálslyndir tvö prósent, Samfylking 28 prósent, Sjálfstæðisflokkur 29 prósent, Vinstri grænir 25 prósent og önnur framboð 2 prósent. Í könnuninni var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. 52 sögðust styðja ríkisstjórnin en 26 prósent styðja hana ekki. 18 prósent voru óákveðnir og um 4 prósent vildu ekki svara. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segist lesa það helst í þessari niðurstöðu að fylgið virðist vera á fleygiferð. „Fyrrum ríkisstjórnarflokkar eða síðustu ríkisstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fara talsvert upp á við. Langt síðan við höfum séð sjálfstæðisflokkinn svona háan. Þannig að fólk virðist vera verðlauna þessa flokka fyrir að hafa gengið út úr óvinsælli ríkisstjórn," segir Einar Mar. Einar segir það einnig vekja athygli hversu margir eru óákveðnir. „Þetta segir okkur að fólk vill bara sjá hvað flokkarnir ætla að bjóða upp á vor. hvort sem það verða nýir flokkar eða hvað gömlu flokkarnir ætla að bjóða uppá fyrir næsta kjörtímabil og svo held ég að kjósendur leggi mikið upp úr því og vilji sjá verður einhver endurnýjun á fólki í flokkunum," segir Einar Mar.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira