Stef sigraði Svavar 4. febrúar 2009 10:40 Framkvæmarstjóri Smáís, Snæbjörn Steingrímsson, fagnar sigri yfir Istorrent. „Meginniðurstaðan er sú að að lögbannið gegn Istorrent er algjörlega staðfest og svo var bótaskyldan viðurkennd," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri Smáís, en Stef sigraði dómsmál varðandi höfundarvarið efni sem þeir höfðuðu gegn Svavari Lútherssyni sem hélt úti síðunni Istorrent, nú í morgun. Svavar sigraði fyrra dómsmálið sem Smáís höfðaði gegn honum en sú sigursæla var skammvinn, nú laut hann ósigri auk þess sem hann þarf að greiða milljón í málsskostnað fyrir Stef. Upphaf málsins má rekja til þess að Svavar hélt úti síðunni Istorrent. Þar gátu notendur skráð sig inn og dreift sín á milli allskyns kvikmyndum, þáttum, tónlist og fjölmörgu öðru. Að auki mátti finna höfundarvarið efni sem var dreift á milli notenda. Smáís höfðaði mál á hendur síðunnar og krafðist lögbanns í ljósi þess að finna mátti efni sem var höfundarvarið. „Áður fyrr var stöðugt verið að fara yfir formsatriði og eins og umboð erlendrar rétthafasamtaka og hvort þeir ættu rétt á að krefjast lögbanns," útskýrir Snæbjörn varðandi frávísu á fyrra málinu. Að sögn Snæbjörns er um gríðarlegan áfangasigur að ræða fyrir réttahafa höfundavarins efnis. Hann segir dóminn jafnframt skýr skilaboð til „kaffihúsa" lögfræðinga eins og hann kallar þá, engu máli skiptir þó menn haldi úti síðum eins og Istorrent í gegnum erlenda hýsla, menn eru engu að síður ábyrgir fyrir því sem þar gerist hér á landi. Aðspurður hvaða áhrif dómurin hefur á þá sem hala niður efni ólöglega svarar Snæbjörn því til að þeir geti einnig verið dregnir til ábyrgðar fyrir að dreifa höfundavörðu efni ólöglega. Finna má fleiri síður sem stuðla að dreifingu höfundavarins efnis. Spurður hvað taki nú við segir Snæbjörn: „Við erum langt því frá hættir." Dómurinn gerir þeim sem eiga efnið sem var dreif kleyft að höfða skaðabótamál á hendur þeirra sem að síðunni stóðu. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
„Meginniðurstaðan er sú að að lögbannið gegn Istorrent er algjörlega staðfest og svo var bótaskyldan viðurkennd," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri Smáís, en Stef sigraði dómsmál varðandi höfundarvarið efni sem þeir höfðuðu gegn Svavari Lútherssyni sem hélt úti síðunni Istorrent, nú í morgun. Svavar sigraði fyrra dómsmálið sem Smáís höfðaði gegn honum en sú sigursæla var skammvinn, nú laut hann ósigri auk þess sem hann þarf að greiða milljón í málsskostnað fyrir Stef. Upphaf málsins má rekja til þess að Svavar hélt úti síðunni Istorrent. Þar gátu notendur skráð sig inn og dreift sín á milli allskyns kvikmyndum, þáttum, tónlist og fjölmörgu öðru. Að auki mátti finna höfundarvarið efni sem var dreift á milli notenda. Smáís höfðaði mál á hendur síðunnar og krafðist lögbanns í ljósi þess að finna mátti efni sem var höfundarvarið. „Áður fyrr var stöðugt verið að fara yfir formsatriði og eins og umboð erlendrar rétthafasamtaka og hvort þeir ættu rétt á að krefjast lögbanns," útskýrir Snæbjörn varðandi frávísu á fyrra málinu. Að sögn Snæbjörns er um gríðarlegan áfangasigur að ræða fyrir réttahafa höfundavarins efnis. Hann segir dóminn jafnframt skýr skilaboð til „kaffihúsa" lögfræðinga eins og hann kallar þá, engu máli skiptir þó menn haldi úti síðum eins og Istorrent í gegnum erlenda hýsla, menn eru engu að síður ábyrgir fyrir því sem þar gerist hér á landi. Aðspurður hvaða áhrif dómurin hefur á þá sem hala niður efni ólöglega svarar Snæbjörn því til að þeir geti einnig verið dregnir til ábyrgðar fyrir að dreifa höfundavörðu efni ólöglega. Finna má fleiri síður sem stuðla að dreifingu höfundavarins efnis. Spurður hvað taki nú við segir Snæbjörn: „Við erum langt því frá hættir." Dómurinn gerir þeim sem eiga efnið sem var dreif kleyft að höfða skaðabótamál á hendur þeirra sem að síðunni stóðu.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira