Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni 10. febrúar 2009 14:59 Félagsmálayfirvöld reyndu að svipta barnaníðing forsjá dóttur sinnar en fengu ekki. Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. Maðurinn var handtekinn í nóvember og var síðar hnepptur í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa unnið dóttur sinni skaða. Þegar rætt var við barnið lýsti hún kynlífsathöfnum með dúkkum en faðir hennar hélt því fram að barnið hefði hugsanlega geta lært það þegar hún sá hann og konu hans stunda kynlíf. Framburður hans var reikull hvað það varðaði, hann gaf ýmsar skýringar á hegðun stúlkunnar eins og að Pólverjar hafi átt hlut að máli. Þá hélt hann því einnig fram að móðir sín hefði hugsanlega misnotað stúlkuna eða hálfbróðir sinn, sem er dæmdur kynferðisbrotamaður. Loks taldi hann fóstrur í leikskóla stúlkunnar ættu hlut að máli, hann taldi það reyndar ólíklegt. Maðurinn og móðir stúlkunnur voru bæði skjólstæðingar félagsmálayfirvalda en maðurinn hafði greinst með alvarlega geðsjúkdóma og er öryrki. Barnaverndaryfirvöld gerðu kröfu, eftir fæðingu stúlkunnar, að foreldrarnir yrðu sviptir forsjá barnsins. Sú krafa náði ekki fram að ganga fyrir dómi. Faðir stúlkunnar var dæmdur í tveggja ára fangelsi en tveggja mánaða gæsluvarðhald dregst frá. Þá var honum einnig gert að greiða barninu níu hundruð þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. Maðurinn var handtekinn í nóvember og var síðar hnepptur í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa unnið dóttur sinni skaða. Þegar rætt var við barnið lýsti hún kynlífsathöfnum með dúkkum en faðir hennar hélt því fram að barnið hefði hugsanlega geta lært það þegar hún sá hann og konu hans stunda kynlíf. Framburður hans var reikull hvað það varðaði, hann gaf ýmsar skýringar á hegðun stúlkunnar eins og að Pólverjar hafi átt hlut að máli. Þá hélt hann því einnig fram að móðir sín hefði hugsanlega misnotað stúlkuna eða hálfbróðir sinn, sem er dæmdur kynferðisbrotamaður. Loks taldi hann fóstrur í leikskóla stúlkunnar ættu hlut að máli, hann taldi það reyndar ólíklegt. Maðurinn og móðir stúlkunnur voru bæði skjólstæðingar félagsmálayfirvalda en maðurinn hafði greinst með alvarlega geðsjúkdóma og er öryrki. Barnaverndaryfirvöld gerðu kröfu, eftir fæðingu stúlkunnar, að foreldrarnir yrðu sviptir forsjá barnsins. Sú krafa náði ekki fram að ganga fyrir dómi. Faðir stúlkunnar var dæmdur í tveggja ára fangelsi en tveggja mánaða gæsluvarðhald dregst frá. Þá var honum einnig gert að greiða barninu níu hundruð þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira