Níðingurinn sem misnotaði dóttur sína stóðst foreldramat 12. febrúar 2009 20:54 Karlmaðurinn sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi á mánudaginn fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008 stóðst foreldrahæfnismat árið 2007. Félagsmálayfirvöld í Reykjanesbæ hættu þá við að krefjast þess að hann yrði sviptur forræði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Foreldrar stúlkunnar eru báðir öryrkjar. Faðirinn mun ekki hafa haft samfarir við stúlkuna sem verður þriggja ára í maí en brotið gegn henni á ýmsan annan hátt. Fram kemur í dómnum að maðurinn eigi við mjög alvarlega persónuleikaröskun að stríða en sé þó sakhæfur. Samkvæmt frétt Rúv ætluðu barnaverndaryfirvöld í Reykjanesbæ að krefjast þess í febrúar 2007 að foreldrar stúlkunnar yrði sviptir forræði og voru að undirbúa málsókn. Dómstólar fóru fram á foreldrahæfnismat en á þeim tíma fór faðirinn með forræðið yfir stúlkunni og mat sálfræðingur hann hæfan. Í kjölfarið ákváðu barnaverndaryfirvöld Reykjanesbæjar að hætta við að krefjast forræðissviptingar. Stúlkan þykir hafa orðið fyrir miklum sálrænum erfiðleikum af völdum brotanna. Forstöðumaður Barnahúss tók stúlkuna í meðferð og sagðist fyrir dóma ,,aldrei áður hafa séð svona sterka kynferðislega hegðun hjá svona ungu barni“. Hún biðji fólk ítrekað um að stunda með sér kynferðislegt athæfi, snerti kynfæri sín í tíma og ótíma, klæði sig óumbeðin úr fötum og líki eftir kynmökum með tuskudýrum. Tengdar fréttir Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fleiri fréttir Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Sjá meira
Karlmaðurinn sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi á mánudaginn fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008 stóðst foreldrahæfnismat árið 2007. Félagsmálayfirvöld í Reykjanesbæ hættu þá við að krefjast þess að hann yrði sviptur forræði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Foreldrar stúlkunnar eru báðir öryrkjar. Faðirinn mun ekki hafa haft samfarir við stúlkuna sem verður þriggja ára í maí en brotið gegn henni á ýmsan annan hátt. Fram kemur í dómnum að maðurinn eigi við mjög alvarlega persónuleikaröskun að stríða en sé þó sakhæfur. Samkvæmt frétt Rúv ætluðu barnaverndaryfirvöld í Reykjanesbæ að krefjast þess í febrúar 2007 að foreldrar stúlkunnar yrði sviptir forræði og voru að undirbúa málsókn. Dómstólar fóru fram á foreldrahæfnismat en á þeim tíma fór faðirinn með forræðið yfir stúlkunni og mat sálfræðingur hann hæfan. Í kjölfarið ákváðu barnaverndaryfirvöld Reykjanesbæjar að hætta við að krefjast forræðissviptingar. Stúlkan þykir hafa orðið fyrir miklum sálrænum erfiðleikum af völdum brotanna. Forstöðumaður Barnahúss tók stúlkuna í meðferð og sagðist fyrir dóma ,,aldrei áður hafa séð svona sterka kynferðislega hegðun hjá svona ungu barni“. Hún biðji fólk ítrekað um að stunda með sér kynferðislegt athæfi, snerti kynfæri sín í tíma og ótíma, klæði sig óumbeðin úr fötum og líki eftir kynmökum með tuskudýrum.
Tengdar fréttir Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fleiri fréttir Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Sjá meira
Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59