Innlent

Húsasmiðjan sektuð fyrir útsölu

Neytendastofa hefur lagt 440 þúsund króna stjórnvaldssekt á Húsasmiðjuna hf. vegna útsölu félagsins. Taldi Neytendastofa Húsasmiðjuna hafa brotið gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu og gegn ákvæðum reglna um útsölur og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði annars vegar með því að hafa vörur á útsölu í meira en sex vikur og hins vegar með því að hafa selt vörur á útsölu án þess að vörurnar hafi verið seldar á því verði sem tilgreint var sem fyrra verð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×