Björn Jörundur: „Ég er miður mín“ 18. febrúar 2009 18:43 Björn Jörundur Friðbjörsson tónlistarmaður segist hafa gert mistök þegar hann átti viðskipti við dæmdan fíkniefnasala fyrir tæpu ári síðan. Hann segir þetta ekki eiga við í dag og vonar að fólk sjái í gegnum fingur sér því lífið sé ekki alltaf eins frá degi til dags. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur símtöl sem Björn átti við fíkniefnasala sem dæmdur var héraðsdómi Reykjavíkur í dag. „Það er augljóst um hvað verið er að ræða þarna, það skilja allir hvað þarna er sagt," sagði Björn Jörundur í samtali við fréttastofu í kvöld. Aðspurður hvort hann neiti því að hafa verið að kaupa fíkniefni í umræddum símtölum segist Björn ekki neita neinu. Hann segist ekki sjá að þetta mál hafi áhrif á störf sín en hann er meðal annars dómari í Idol stjörnuleit sem sýnd er á Stöð 2. „Nei þetta er ársgamalt og á ekkert við í dag. Ég vona að fólk sjái í gegnum fingur sér með þetta því lífið er ekki alltaf eins frá degi til dags," sagði Björn. „Ég er miður mín yfir því að þetta skuli hafa komið upp á þennan hátt. Núna er ég þekktur af einhverju öðru en ég ætti að vera þekktur af." Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag. Tengdar fréttir Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23 Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57 Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Björn Jörundur Friðbjörsson tónlistarmaður segist hafa gert mistök þegar hann átti viðskipti við dæmdan fíkniefnasala fyrir tæpu ári síðan. Hann segir þetta ekki eiga við í dag og vonar að fólk sjái í gegnum fingur sér því lífið sé ekki alltaf eins frá degi til dags. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur símtöl sem Björn átti við fíkniefnasala sem dæmdur var héraðsdómi Reykjavíkur í dag. „Það er augljóst um hvað verið er að ræða þarna, það skilja allir hvað þarna er sagt," sagði Björn Jörundur í samtali við fréttastofu í kvöld. Aðspurður hvort hann neiti því að hafa verið að kaupa fíkniefni í umræddum símtölum segist Björn ekki neita neinu. Hann segist ekki sjá að þetta mál hafi áhrif á störf sín en hann er meðal annars dómari í Idol stjörnuleit sem sýnd er á Stöð 2. „Nei þetta er ársgamalt og á ekkert við í dag. Ég vona að fólk sjái í gegnum fingur sér með þetta því lífið er ekki alltaf eins frá degi til dags," sagði Björn. „Ég er miður mín yfir því að þetta skuli hafa komið upp á þennan hátt. Núna er ég þekktur af einhverju öðru en ég ætti að vera þekktur af." Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag.
Tengdar fréttir Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23 Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57 Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23
Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57
Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05
Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30
Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49