ESB skýrslan kemur seðlabankafrumvarpi ekki við 25. febrúar 2009 15:00 MYNDIR/Pjetur Í minnisblaði sem dreift var í viðskiptanefnd fyrr í dag um leið og nefndarmenn fengu hina umtöluðu Larosiere skýrslu í hendur, segir að skýrslan snúi ekki með beinum hætti að því frumvarpi um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands sem nú er til umfjöllunar í viðskiptanefnd. Höfundar minnisblaðsins, sem eru starfsmenn í forsætis- viðskipta- og utanríkisráðuneytis, segja að ekki verði séð að skýrslan eigi að hafa áhrif á afgreiðslu frumvarpsins. Boðað hefur verið til fundar í viðskiptanefnd klukkan 18:15 í kvöld þar sem seðlabankafrumvarp verður á dagskrá. Í minnisblaðinu segir að skýrslunni sé ætlað að fjalla um framtíð Evrópureglna um fjármálastarfsemi og eftirlit með fjármálastarfsemi. Líklegt er að skýrslan eigi eftir að hafa umtalsverð áhrif á umræðurnar í ESB um skýrari reglur um eftirlit með fjármálastarfsemi. Jafnframt á hún vafalítið eftir að hafa áhrif á það hvernig ESB vill nálgast alþjóðlega samvinnu milli eftirlitsaðila. Höfundar minnisblaðsins stikla svo á stóru um innihald skýrslunnar og segja þeir ljóst að í henni séu mörg atriði sem skoða þurfi mun betur út frá íslenskum hagsmunum og hvernig einstakar tillögur og hugmyndir í henni geti varðað Ísland og EES samninginn. „Tillögurnar endurspegla alvarleika fjármálakreppunnar og þann gífurlega vanda sem við er að etja," segir í minnisblaðinu um leið og bent er á að löggjafarferlið í ESB taki sinn tíma og því sé óvíst hvenær tillögur nefndarinnar verði að raunveruleika. „Skýrslan snýr ekki með beinum hætti að því frumvarpi um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands sem nú er til umfjöllunar í viðskiptanefnd og verður ekki séð að hún eigi að hafa áhrif á afgreiðslu þess," segir að lokum. Tengdar fréttir Seðlabankamálið tekið fyrir í viðskiptanefnd í kvöld Boðað hefur verið til fundar í viðskiptanefnd klukkan 18:15 í kvöld. Þar verður rætt um frumvarp um Seðlabanka Íslands og verður málið væntanlega afgreitt úr nefndinni í kvöld nái vilji stjórnarflokkanna fram að ganga. 25. febrúar 2009 14:23 Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48 Höskuldur: Atriði í skýrslunni sem vert er að kanna gaumgæfilega Nefndarmenn í viðskiptanefnd Alþingis fengu í morgun hina umtöluðu evrópuskýrslu um fjármálalegan stöðugleika. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að nú gefist mönnum ráðrúm til þess að kynna sér efni skýrslunnar en hann segist nú þegar hafa rekist á atriði sem vert væri að kanna gaumgæfilega hvort setja eigi í lög hér. 25. febrúar 2009 13:09 Vonast til að seðlabankafrumvarp komist á dagskrá í dag Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist í gærkvöldi vonast til þess að seðlabankafrumvarpið komist á dagskrá Alþingis í dag, eftir að þinghald fór út um þúfur í gær þegar ljóst varð að frumvarpið sæti fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 07:21 Viðskiptanefnd kölluð saman vegna seðlabankafrumvarps Viðskiptanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman til fundar. Seðlabankafrumvarpið er eina málið á dagskrá. ,,Forseti skipuleggur dagskrá þingsins, ekki ég. Ég boða bara fundi í viðskiptanefnd og hef gert það," sagði Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, aðspurð hvort hún eigi von á því að frumvarpið verði tekið til umræðu á þingfundi sem hefst klukkan 13:30. Hún á von á því að fundurinn standi stutt. 25. febrúar 2009 11:02 Fundur viðskiptanefndar ekki á dagskrá Ekki hefur verið boðað til fundar í viðskiptanefnd Alþingis vegna seðlabankafrumvarpsins. Staðan er óbreytt og frumvarpið er enn fast í nefndinni eftir að Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, myndaði á mánudaginn meirihluta með sjálfstæðismönnum og studdi tillögu þeirra um að fresta málinu. 25. febrúar 2009 10:20 Virðum sjónarmið beggja „Þeir mátu stöðuna á mismunandi hátt í nefndinni í morgun eins og fram hefur komið hjá þeim og við virðum sjónarmið beggja," segir Siv Friðleifsdóttir, þingflokksformaður framsóknarmanna, um mismunandi sjónarmið þeirra Höskuldar Þórhallssonar og Birkis J. Jónssonar í viðskiptanefnd Alþingis í morgun. 23. febrúar 2009 21:28 Mikil óvissa um seðlabankafrumvarpið Mikil óvissa ríkir um það hvort seðlabankafrumvarp forsætisráðherra fer í þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Málið er komið á dagskrá Alþingis en situr engu að síður fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 12:01 Framsóknarmenn klofnir í Seðlabankamáli Viðskiptanefnd náði ekki ljúka umfjöllun sinni um Seðlabankafrumvarpið á fundi sínum í morgun en til stóð að þriðja umræða um málið hæfist í dag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni, þeir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þórhallsson, klofnuðu í afstöðu sinni. Birkir Jón greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarflokkanna um að afgreiða málið úr nefnd en það gerði Höskuldur ekki. 23. febrúar 2009 11:35 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Í minnisblaði sem dreift var í viðskiptanefnd fyrr í dag um leið og nefndarmenn fengu hina umtöluðu Larosiere skýrslu í hendur, segir að skýrslan snúi ekki með beinum hætti að því frumvarpi um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands sem nú er til umfjöllunar í viðskiptanefnd. Höfundar minnisblaðsins, sem eru starfsmenn í forsætis- viðskipta- og utanríkisráðuneytis, segja að ekki verði séð að skýrslan eigi að hafa áhrif á afgreiðslu frumvarpsins. Boðað hefur verið til fundar í viðskiptanefnd klukkan 18:15 í kvöld þar sem seðlabankafrumvarp verður á dagskrá. Í minnisblaðinu segir að skýrslunni sé ætlað að fjalla um framtíð Evrópureglna um fjármálastarfsemi og eftirlit með fjármálastarfsemi. Líklegt er að skýrslan eigi eftir að hafa umtalsverð áhrif á umræðurnar í ESB um skýrari reglur um eftirlit með fjármálastarfsemi. Jafnframt á hún vafalítið eftir að hafa áhrif á það hvernig ESB vill nálgast alþjóðlega samvinnu milli eftirlitsaðila. Höfundar minnisblaðsins stikla svo á stóru um innihald skýrslunnar og segja þeir ljóst að í henni séu mörg atriði sem skoða þurfi mun betur út frá íslenskum hagsmunum og hvernig einstakar tillögur og hugmyndir í henni geti varðað Ísland og EES samninginn. „Tillögurnar endurspegla alvarleika fjármálakreppunnar og þann gífurlega vanda sem við er að etja," segir í minnisblaðinu um leið og bent er á að löggjafarferlið í ESB taki sinn tíma og því sé óvíst hvenær tillögur nefndarinnar verði að raunveruleika. „Skýrslan snýr ekki með beinum hætti að því frumvarpi um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands sem nú er til umfjöllunar í viðskiptanefnd og verður ekki séð að hún eigi að hafa áhrif á afgreiðslu þess," segir að lokum.
Tengdar fréttir Seðlabankamálið tekið fyrir í viðskiptanefnd í kvöld Boðað hefur verið til fundar í viðskiptanefnd klukkan 18:15 í kvöld. Þar verður rætt um frumvarp um Seðlabanka Íslands og verður málið væntanlega afgreitt úr nefndinni í kvöld nái vilji stjórnarflokkanna fram að ganga. 25. febrúar 2009 14:23 Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48 Höskuldur: Atriði í skýrslunni sem vert er að kanna gaumgæfilega Nefndarmenn í viðskiptanefnd Alþingis fengu í morgun hina umtöluðu evrópuskýrslu um fjármálalegan stöðugleika. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að nú gefist mönnum ráðrúm til þess að kynna sér efni skýrslunnar en hann segist nú þegar hafa rekist á atriði sem vert væri að kanna gaumgæfilega hvort setja eigi í lög hér. 25. febrúar 2009 13:09 Vonast til að seðlabankafrumvarp komist á dagskrá í dag Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist í gærkvöldi vonast til þess að seðlabankafrumvarpið komist á dagskrá Alþingis í dag, eftir að þinghald fór út um þúfur í gær þegar ljóst varð að frumvarpið sæti fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 07:21 Viðskiptanefnd kölluð saman vegna seðlabankafrumvarps Viðskiptanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman til fundar. Seðlabankafrumvarpið er eina málið á dagskrá. ,,Forseti skipuleggur dagskrá þingsins, ekki ég. Ég boða bara fundi í viðskiptanefnd og hef gert það," sagði Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, aðspurð hvort hún eigi von á því að frumvarpið verði tekið til umræðu á þingfundi sem hefst klukkan 13:30. Hún á von á því að fundurinn standi stutt. 25. febrúar 2009 11:02 Fundur viðskiptanefndar ekki á dagskrá Ekki hefur verið boðað til fundar í viðskiptanefnd Alþingis vegna seðlabankafrumvarpsins. Staðan er óbreytt og frumvarpið er enn fast í nefndinni eftir að Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, myndaði á mánudaginn meirihluta með sjálfstæðismönnum og studdi tillögu þeirra um að fresta málinu. 25. febrúar 2009 10:20 Virðum sjónarmið beggja „Þeir mátu stöðuna á mismunandi hátt í nefndinni í morgun eins og fram hefur komið hjá þeim og við virðum sjónarmið beggja," segir Siv Friðleifsdóttir, þingflokksformaður framsóknarmanna, um mismunandi sjónarmið þeirra Höskuldar Þórhallssonar og Birkis J. Jónssonar í viðskiptanefnd Alþingis í morgun. 23. febrúar 2009 21:28 Mikil óvissa um seðlabankafrumvarpið Mikil óvissa ríkir um það hvort seðlabankafrumvarp forsætisráðherra fer í þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Málið er komið á dagskrá Alþingis en situr engu að síður fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 12:01 Framsóknarmenn klofnir í Seðlabankamáli Viðskiptanefnd náði ekki ljúka umfjöllun sinni um Seðlabankafrumvarpið á fundi sínum í morgun en til stóð að þriðja umræða um málið hæfist í dag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni, þeir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þórhallsson, klofnuðu í afstöðu sinni. Birkir Jón greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarflokkanna um að afgreiða málið úr nefnd en það gerði Höskuldur ekki. 23. febrúar 2009 11:35 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Seðlabankamálið tekið fyrir í viðskiptanefnd í kvöld Boðað hefur verið til fundar í viðskiptanefnd klukkan 18:15 í kvöld. Þar verður rætt um frumvarp um Seðlabanka Íslands og verður málið væntanlega afgreitt úr nefndinni í kvöld nái vilji stjórnarflokkanna fram að ganga. 25. febrúar 2009 14:23
Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48
Höskuldur: Atriði í skýrslunni sem vert er að kanna gaumgæfilega Nefndarmenn í viðskiptanefnd Alþingis fengu í morgun hina umtöluðu evrópuskýrslu um fjármálalegan stöðugleika. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að nú gefist mönnum ráðrúm til þess að kynna sér efni skýrslunnar en hann segist nú þegar hafa rekist á atriði sem vert væri að kanna gaumgæfilega hvort setja eigi í lög hér. 25. febrúar 2009 13:09
Vonast til að seðlabankafrumvarp komist á dagskrá í dag Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist í gærkvöldi vonast til þess að seðlabankafrumvarpið komist á dagskrá Alþingis í dag, eftir að þinghald fór út um þúfur í gær þegar ljóst varð að frumvarpið sæti fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 07:21
Viðskiptanefnd kölluð saman vegna seðlabankafrumvarps Viðskiptanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman til fundar. Seðlabankafrumvarpið er eina málið á dagskrá. ,,Forseti skipuleggur dagskrá þingsins, ekki ég. Ég boða bara fundi í viðskiptanefnd og hef gert það," sagði Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, aðspurð hvort hún eigi von á því að frumvarpið verði tekið til umræðu á þingfundi sem hefst klukkan 13:30. Hún á von á því að fundurinn standi stutt. 25. febrúar 2009 11:02
Fundur viðskiptanefndar ekki á dagskrá Ekki hefur verið boðað til fundar í viðskiptanefnd Alþingis vegna seðlabankafrumvarpsins. Staðan er óbreytt og frumvarpið er enn fast í nefndinni eftir að Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, myndaði á mánudaginn meirihluta með sjálfstæðismönnum og studdi tillögu þeirra um að fresta málinu. 25. febrúar 2009 10:20
Virðum sjónarmið beggja „Þeir mátu stöðuna á mismunandi hátt í nefndinni í morgun eins og fram hefur komið hjá þeim og við virðum sjónarmið beggja," segir Siv Friðleifsdóttir, þingflokksformaður framsóknarmanna, um mismunandi sjónarmið þeirra Höskuldar Þórhallssonar og Birkis J. Jónssonar í viðskiptanefnd Alþingis í morgun. 23. febrúar 2009 21:28
Mikil óvissa um seðlabankafrumvarpið Mikil óvissa ríkir um það hvort seðlabankafrumvarp forsætisráðherra fer í þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Málið er komið á dagskrá Alþingis en situr engu að síður fast í viðskiptanefnd. 24. febrúar 2009 12:01
Framsóknarmenn klofnir í Seðlabankamáli Viðskiptanefnd náði ekki ljúka umfjöllun sinni um Seðlabankafrumvarpið á fundi sínum í morgun en til stóð að þriðja umræða um málið hæfist í dag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni, þeir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þórhallsson, klofnuðu í afstöðu sinni. Birkir Jón greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarflokkanna um að afgreiða málið úr nefnd en það gerði Höskuldur ekki. 23. febrúar 2009 11:35