Ákvörðun Seðlabankans órökstudd og skaðleg 2. mars 2009 12:08 Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Gjaldeyrishöft verða ekki afnumin næsta hálfa árið. Samtök atvinnulífsins segja ákvörðunina skaðlega og brýnt að losað verði um höftin hið fyrsta. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að skilyrði til að afnema gjaldeyrishöft séu ekki til staðar og því verði þau ekki afnumin að sinni. Samkvæmt reglum um gjaldeyrismál átti að endurskoða þær fyrir 1. mars og á næsta endurskoðun að fara fram eigi síðar en 1. september. ,,Þessi ákvörðun er á engan hátt rökstudd og það er efitt að mæta þessari ákvörðun sérstaklega. Almennt höfum við hjá Samtökum atvinnulífsins verið andsnúnir þessum gjaldeyrishömlum og höfuðum vonast til þess ð losað yrði um þær," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og bætir því við að ef einhver þörf sé fyrir gjaldeyrishöft yfirhöfuð ættu þau að beinast að eignum útlendinga sem eiga jöklabréf. ,,Við höfðum bundið vonir við það að í tenglum við heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verði hugsað um hömlurnar," segir Hannes og bætir við að það sé ekki útséð með það. Hannes telur að gjaldeyrishöftin séu skaðleg og ekki til neins gagns. Hann segir brýnt að hafin verði vinna við að losa um þau. Ákvörðun Seðlabankans nú eru vonbrigði. ,,Jú það eru klárlega vonbrigði," segir Hannes. Tengdar fréttir Gjaldeyrishöft ekki afnumin að sinni Samkvæmt nýjum reglum um gjaldeyrismál ber að endurskoða þær eigi síðar en 1. mars 2009. Seðlabank Íslands hefur metið hvort nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að afnema gjaldeyrishöft séu til staðar og komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. 2. mars 2009 09:09 Sennilegt að gjaldeyrishöft verði milduð á næstu mánuðum Greining Íslandsbanka telur sennilegt að gjaldeyrishöft Seðlabankans verði milduð á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 2. mars 2009 11:57 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Gjaldeyrishöft verða ekki afnumin næsta hálfa árið. Samtök atvinnulífsins segja ákvörðunina skaðlega og brýnt að losað verði um höftin hið fyrsta. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að skilyrði til að afnema gjaldeyrishöft séu ekki til staðar og því verði þau ekki afnumin að sinni. Samkvæmt reglum um gjaldeyrismál átti að endurskoða þær fyrir 1. mars og á næsta endurskoðun að fara fram eigi síðar en 1. september. ,,Þessi ákvörðun er á engan hátt rökstudd og það er efitt að mæta þessari ákvörðun sérstaklega. Almennt höfum við hjá Samtökum atvinnulífsins verið andsnúnir þessum gjaldeyrishömlum og höfuðum vonast til þess ð losað yrði um þær," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og bætir því við að ef einhver þörf sé fyrir gjaldeyrishöft yfirhöfuð ættu þau að beinast að eignum útlendinga sem eiga jöklabréf. ,,Við höfðum bundið vonir við það að í tenglum við heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verði hugsað um hömlurnar," segir Hannes og bætir við að það sé ekki útséð með það. Hannes telur að gjaldeyrishöftin séu skaðleg og ekki til neins gagns. Hann segir brýnt að hafin verði vinna við að losa um þau. Ákvörðun Seðlabankans nú eru vonbrigði. ,,Jú það eru klárlega vonbrigði," segir Hannes.
Tengdar fréttir Gjaldeyrishöft ekki afnumin að sinni Samkvæmt nýjum reglum um gjaldeyrismál ber að endurskoða þær eigi síðar en 1. mars 2009. Seðlabank Íslands hefur metið hvort nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að afnema gjaldeyrishöft séu til staðar og komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. 2. mars 2009 09:09 Sennilegt að gjaldeyrishöft verði milduð á næstu mánuðum Greining Íslandsbanka telur sennilegt að gjaldeyrishöft Seðlabankans verði milduð á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 2. mars 2009 11:57 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Gjaldeyrishöft ekki afnumin að sinni Samkvæmt nýjum reglum um gjaldeyrismál ber að endurskoða þær eigi síðar en 1. mars 2009. Seðlabank Íslands hefur metið hvort nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að afnema gjaldeyrishöft séu til staðar og komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. 2. mars 2009 09:09
Sennilegt að gjaldeyrishöft verði milduð á næstu mánuðum Greining Íslandsbanka telur sennilegt að gjaldeyrishöft Seðlabankans verði milduð á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 2. mars 2009 11:57