Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi 5. mars 2009 13:04 Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum." Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum."
Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59
Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57