Leikskólastarfsmaður sló fimm ára gamlan dreng 15. mars 2009 20:00 Úr myndasafni. Borgaryfirvöld virðast ekki geta rekið leikskólastarfsmann úr starfi þrátt fyrir að hann hafi ítrekað slegið fimm ára gamlan dreng. Móðir drengsins er reið og segir að drengurinn þori ekki lengur að mæta í skólann. Leikskólastarfsmaðurinn, sem er ófaglærður, hefur að minnsta kosti þrisvar sinnum löðrungað drenginn sem er einungis fimm ára gamall. Starfsmaðurinn hefur unnið á leikskólanum, sem er á höfuðborgarsvæðinu, frá því í haust. Það var leikskólastjórinn sem gerði foreldrum drengsins viðvart í lok janúarmánaðar eftir að það sást til starfsmannsins slá drenginn. "Það var 21. janúar að leikskólastjórinn hringir í mig og tjáir mér það að drengurinn hafi verið sleginn utanundir þrisvar sinnum á tveggja til þriggja vikna tímabili." Starfsmanninum hefur þó ekki verið sagt upp störfum."Ég hef haft samband við barnavernd. Það er verið að brjóta barnaverndarlög. En þeir báðu mig að hafa samband við leikskólasvið. Það stangast öll lög á þarna. Réttindi starfsmanna eru 100% en barnið hefur engin réttindi."Ólöf hefur einnig haft samband við borgarstjóra vegna málsins en fær alltaf sömu svör: Starfsmanninn er ekki hægt að reka. Drengurinn hefur þó verið fluttur úr umsjá starfsmannsins.Starfsmaðurinn hefur viðurkennt að hafa lamið drenginn einu sinni en ekki oftar. Ólöf segir að starfsfólk leikskólans hafi sýnt henni mikinn skilning.Henni hefur verið boðið að flytja drenginn á annan leikskóla en aðstæður heimafyrir koma í veg fyrir að hún geti þegið það boð.Hún segir að drengurinn sé hræddur og sýni mikið óöryggi. Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Sjá meira
Borgaryfirvöld virðast ekki geta rekið leikskólastarfsmann úr starfi þrátt fyrir að hann hafi ítrekað slegið fimm ára gamlan dreng. Móðir drengsins er reið og segir að drengurinn þori ekki lengur að mæta í skólann. Leikskólastarfsmaðurinn, sem er ófaglærður, hefur að minnsta kosti þrisvar sinnum löðrungað drenginn sem er einungis fimm ára gamall. Starfsmaðurinn hefur unnið á leikskólanum, sem er á höfuðborgarsvæðinu, frá því í haust. Það var leikskólastjórinn sem gerði foreldrum drengsins viðvart í lok janúarmánaðar eftir að það sást til starfsmannsins slá drenginn. "Það var 21. janúar að leikskólastjórinn hringir í mig og tjáir mér það að drengurinn hafi verið sleginn utanundir þrisvar sinnum á tveggja til þriggja vikna tímabili." Starfsmanninum hefur þó ekki verið sagt upp störfum."Ég hef haft samband við barnavernd. Það er verið að brjóta barnaverndarlög. En þeir báðu mig að hafa samband við leikskólasvið. Það stangast öll lög á þarna. Réttindi starfsmanna eru 100% en barnið hefur engin réttindi."Ólöf hefur einnig haft samband við borgarstjóra vegna málsins en fær alltaf sömu svör: Starfsmanninn er ekki hægt að reka. Drengurinn hefur þó verið fluttur úr umsjá starfsmannsins.Starfsmaðurinn hefur viðurkennt að hafa lamið drenginn einu sinni en ekki oftar. Ólöf segir að starfsfólk leikskólans hafi sýnt henni mikinn skilning.Henni hefur verið boðið að flytja drenginn á annan leikskóla en aðstæður heimafyrir koma í veg fyrir að hún geti þegið það boð.Hún segir að drengurinn sé hræddur og sýni mikið óöryggi.
Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Sjá meira