Starfsmenn Granda vilja fá launauppbót 16. mars 2009 03:15 Trúnaðarmaður starfsmanna segir að fréttir af arðgreiðslum hafi lítið verið ræddar fyrir helgi, en að það verði líklega gert í vikunni, komi ekkert útspil frá yfirmönnum fyrirtækisins. Myndin tengist fréttinni ekki beint.mynd/eiríkur „Að sjálfsögðu mun ég ræða þetta við forráðamenn Granda,“ segir Sigurður Bessason, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar. Hann var spurður um viðbrögð við ákvörðun stjórnar HB-Granda um að greiða eigendum 150 milljónir í arð, en hagnaður af fyrirtækinu nam einum 2,3 milljörðum á síðasta ári. Áður umsömdum launahækkunum verkafólks, upp á 13.500 krónur, var frestað nýlega, í ljósi efnahagsástandsins. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur skorað á HB-Granda að greiða út þessar launahækkanir. Sigurður segir að forráðamenn fyrirtækisins hljóti að útskýra þetta fyrir sínum starfsmönnum. Honum þyki ákvörðunin slæm. „Þetta er hins vegar ákvörðun stjórnarinnar og ég veit ekki hvort við getum hnikað henni,“ segir hann. Anna Norris, trúnaðarmaður starfsmanna, segir sitt fólk ekki ánægt með arðgreiðsluna. Reyndar séu flestir starfsmenn útlendingar og hún sé ekki viss um hversu mikið þeir hafi sett sig inn í málin. „Það hefur lítið verið talað um þetta enn þá, en fólk hefur rætt um að fyrst fyrirtækinu hafi gengið svona vel, þá ætti það að borga fólkinu launauppbót. Þá myndi enginn segja neitt eða skipta sér af þessu,“ segir hún. Starfsmennirnir hafi ekki rætt um að stöðva vinnu eða slíkt, enda ríki yfirleitt mjög góður andi á vinnustaðnum. „Það verður frekar í næstu viku ef ekkert kemur frá þessum forstjórum, þá gæti maður farið að heyra eitthvað,“ segir Anna. Verkalýðsfélögin eigi annars að sjá um þessa hluti. Í stjórn Granda sitja þeir Árni Vilhjálmsson, Kristján Loftsson, Halldór Teitsson, Hjörleifur Jakobsson og Ólafur Ólafsson. Fyrirtækið sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem sagði að arðgreiðslur fyrirtækisins í ár væru afar hóflegar; átta prósent í stað venjubundinna tólf. klemens@frettabladid.is Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Að sjálfsögðu mun ég ræða þetta við forráðamenn Granda,“ segir Sigurður Bessason, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar. Hann var spurður um viðbrögð við ákvörðun stjórnar HB-Granda um að greiða eigendum 150 milljónir í arð, en hagnaður af fyrirtækinu nam einum 2,3 milljörðum á síðasta ári. Áður umsömdum launahækkunum verkafólks, upp á 13.500 krónur, var frestað nýlega, í ljósi efnahagsástandsins. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur skorað á HB-Granda að greiða út þessar launahækkanir. Sigurður segir að forráðamenn fyrirtækisins hljóti að útskýra þetta fyrir sínum starfsmönnum. Honum þyki ákvörðunin slæm. „Þetta er hins vegar ákvörðun stjórnarinnar og ég veit ekki hvort við getum hnikað henni,“ segir hann. Anna Norris, trúnaðarmaður starfsmanna, segir sitt fólk ekki ánægt með arðgreiðsluna. Reyndar séu flestir starfsmenn útlendingar og hún sé ekki viss um hversu mikið þeir hafi sett sig inn í málin. „Það hefur lítið verið talað um þetta enn þá, en fólk hefur rætt um að fyrst fyrirtækinu hafi gengið svona vel, þá ætti það að borga fólkinu launauppbót. Þá myndi enginn segja neitt eða skipta sér af þessu,“ segir hún. Starfsmennirnir hafi ekki rætt um að stöðva vinnu eða slíkt, enda ríki yfirleitt mjög góður andi á vinnustaðnum. „Það verður frekar í næstu viku ef ekkert kemur frá þessum forstjórum, þá gæti maður farið að heyra eitthvað,“ segir Anna. Verkalýðsfélögin eigi annars að sjá um þessa hluti. Í stjórn Granda sitja þeir Árni Vilhjálmsson, Kristján Loftsson, Halldór Teitsson, Hjörleifur Jakobsson og Ólafur Ólafsson. Fyrirtækið sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem sagði að arðgreiðslur fyrirtækisins í ár væru afar hóflegar; átta prósent í stað venjubundinna tólf. klemens@frettabladid.is
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira