Lúðvík Geirsson: Dómur héraðsdóms er fagnaðarefni 18. mars 2009 10:49 Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. „Þetta er fullnaðarsigur, nákvæmlega í anda þess sem ég átti alla tíð von á," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar um nýfallinn dóm í máli bæjarins gegn Orkuveitu Reykjavíkur. Bærinn vildi að OR stæði við gerðan samning um sölu á hlut í Hitaveitu Suðurnesja og á þau sjónarmið féllst dómarinn í morgun. Orkuveitan þarf því að greiða bænum 7,6 milljarða króna auk dráttarvaxta. „Í okkar huga hefur þetta verið skýrt. Við gengum frá lögmætum samningi og gengum að tilboði Orkuveitunnar. Það var þeirra að standa við það samkomulag. Dómurinn er afdráttarlaus í því og ég fagna því að þetta sé út af borðinu." Lúðvík segir að búast megi við því að Orkuveitan áfrýi málinu til Hæstaréttar en að það breyti litlu. „Mér finnst dómur héraðsdóms vera svo skýr og afdráttarlaus að það eigi ekki að breyta neinu." Lúðvík segir að það komi bænum afar vel að málinu skuli vera lokið. „Það hefur auðvitað verið erfitt fyrir okkur að hafa þetta mál í uppnámi. Þetta er hluti af eigum sveitarfélagsins og heildartölur í þessu eru á níunda milljarð króna þegar dráttarvextir eru teknir með. Auðvitað skiptir það verulegu máli, sérstaklega þegar við höfum þurft að greiða út stórar fjárhæðir í innskiluðum lóðum sem enginn átti von á. Þetta styrkir okkar stöðu á allan hátt og er fagnaðarefni," segir Lúðvík að lokum. Tengdar fréttir Orkuveitan þarf að greiða Hafnarfjarðarbæ 7,6 milljarða Hafnarfjarðarbær hafði betur í dag í dómsmáli gegn Orkuveitu Reykjavíkur og þarf Orkuveitan að greiða bæjarfélaginu rúma 7,6 milljarða króna auk dráttarvaxta, gegn afhendingu á hlutum í HS Orku hf. og HS Veitum hf., eða Hitaveitu Suðurnesja, auk 1500 þúsund króna í málskostnað. 18. mars 2009 10:08 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fleiri fréttir „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Sjá meira
„Þetta er fullnaðarsigur, nákvæmlega í anda þess sem ég átti alla tíð von á," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar um nýfallinn dóm í máli bæjarins gegn Orkuveitu Reykjavíkur. Bærinn vildi að OR stæði við gerðan samning um sölu á hlut í Hitaveitu Suðurnesja og á þau sjónarmið féllst dómarinn í morgun. Orkuveitan þarf því að greiða bænum 7,6 milljarða króna auk dráttarvaxta. „Í okkar huga hefur þetta verið skýrt. Við gengum frá lögmætum samningi og gengum að tilboði Orkuveitunnar. Það var þeirra að standa við það samkomulag. Dómurinn er afdráttarlaus í því og ég fagna því að þetta sé út af borðinu." Lúðvík segir að búast megi við því að Orkuveitan áfrýi málinu til Hæstaréttar en að það breyti litlu. „Mér finnst dómur héraðsdóms vera svo skýr og afdráttarlaus að það eigi ekki að breyta neinu." Lúðvík segir að það komi bænum afar vel að málinu skuli vera lokið. „Það hefur auðvitað verið erfitt fyrir okkur að hafa þetta mál í uppnámi. Þetta er hluti af eigum sveitarfélagsins og heildartölur í þessu eru á níunda milljarð króna þegar dráttarvextir eru teknir með. Auðvitað skiptir það verulegu máli, sérstaklega þegar við höfum þurft að greiða út stórar fjárhæðir í innskiluðum lóðum sem enginn átti von á. Þetta styrkir okkar stöðu á allan hátt og er fagnaðarefni," segir Lúðvík að lokum.
Tengdar fréttir Orkuveitan þarf að greiða Hafnarfjarðarbæ 7,6 milljarða Hafnarfjarðarbær hafði betur í dag í dómsmáli gegn Orkuveitu Reykjavíkur og þarf Orkuveitan að greiða bæjarfélaginu rúma 7,6 milljarða króna auk dráttarvaxta, gegn afhendingu á hlutum í HS Orku hf. og HS Veitum hf., eða Hitaveitu Suðurnesja, auk 1500 þúsund króna í málskostnað. 18. mars 2009 10:08 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fleiri fréttir „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Sjá meira
Orkuveitan þarf að greiða Hafnarfjarðarbæ 7,6 milljarða Hafnarfjarðarbær hafði betur í dag í dómsmáli gegn Orkuveitu Reykjavíkur og þarf Orkuveitan að greiða bæjarfélaginu rúma 7,6 milljarða króna auk dráttarvaxta, gegn afhendingu á hlutum í HS Orku hf. og HS Veitum hf., eða Hitaveitu Suðurnesja, auk 1500 þúsund króna í málskostnað. 18. mars 2009 10:08