Komu íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur 23. mars 2009 15:23 Ljóst var orðið í febrúar á síðasta ári að íslensku bankarnir, og þá einkum Kaupþing og Glitnir, voru búnir að koma íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur með ábyrgðalausri framgöngu á undanförnum árum. Þetta segir í lokaorðum skýrslu sem gerð var af hálfu Seðlabankans eftir margumrædda för Seðlabankamanna til London í febrúar þar sem fundað var með fulltrúum erlendra banka og matsfyrirtækja. Fyrir utan fyrrgreindra banka höfðu menn einnig áhyggjur af Icesave reikningum Landsbankans því þeir væru háðir því að traust ríkti áfram á íslenska bankakerfinu. Jafnframt segir að hættulegt sé að hafast ekkert að í þeirri von að markaðir opnist óvænt og allur vandi verði á úr sögunni. Fram kemur í skýrslunni að erlendu sérfræðingarnir tölu að lánamarkaðurinn yrði lokaður fyrir íslensku bankanna í a.m.k. 12 mánuði og hugsanlega allt að 24 mánuði. „Nauðsynlegt er að hefjast þegar handa við að vinda ofan af stöðunni svo hún verði ekki óleysanleg." segir í skýrslunni. Seðlabankinn hefur margoft haldið því fram að þessi skýrsla hafi verið lesin upp fyrir ráðherra í ríkisstjórninni og efni hennar þeim því kunnugt. Ráðherrarnir hafa hinsvegar greinilega ekki tekið neitt mark á þessari skýrslu því engar aðgerðir urðu af hálfu stjórnvalda til að „vinda ofan af stöðunni." Hinsvegar fóru Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í einhverskonar almannatengslaferðir bæði vestur og austur um haf í mars á síðasta ári til að telja mönnum trú um að allt væri í lagi hérlendis. Og varla hefur Seðlabankinn sjálfur tekið mikið mark á þessu plaggi sínu því mánuði eftir þessa fundi í London ákvað bankinn að afnema bindiskyldu á erlendum dótturfélögum bankanna. Afleiðingin varð að Icesave gat flætt út úr Bretlandi og yfir í mörg önnur lönd eins og t.d. Holland. Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira
Ljóst var orðið í febrúar á síðasta ári að íslensku bankarnir, og þá einkum Kaupþing og Glitnir, voru búnir að koma íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur með ábyrgðalausri framgöngu á undanförnum árum. Þetta segir í lokaorðum skýrslu sem gerð var af hálfu Seðlabankans eftir margumrædda för Seðlabankamanna til London í febrúar þar sem fundað var með fulltrúum erlendra banka og matsfyrirtækja. Fyrir utan fyrrgreindra banka höfðu menn einnig áhyggjur af Icesave reikningum Landsbankans því þeir væru háðir því að traust ríkti áfram á íslenska bankakerfinu. Jafnframt segir að hættulegt sé að hafast ekkert að í þeirri von að markaðir opnist óvænt og allur vandi verði á úr sögunni. Fram kemur í skýrslunni að erlendu sérfræðingarnir tölu að lánamarkaðurinn yrði lokaður fyrir íslensku bankanna í a.m.k. 12 mánuði og hugsanlega allt að 24 mánuði. „Nauðsynlegt er að hefjast þegar handa við að vinda ofan af stöðunni svo hún verði ekki óleysanleg." segir í skýrslunni. Seðlabankinn hefur margoft haldið því fram að þessi skýrsla hafi verið lesin upp fyrir ráðherra í ríkisstjórninni og efni hennar þeim því kunnugt. Ráðherrarnir hafa hinsvegar greinilega ekki tekið neitt mark á þessari skýrslu því engar aðgerðir urðu af hálfu stjórnvalda til að „vinda ofan af stöðunni." Hinsvegar fóru Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í einhverskonar almannatengslaferðir bæði vestur og austur um haf í mars á síðasta ári til að telja mönnum trú um að allt væri í lagi hérlendis. Og varla hefur Seðlabankinn sjálfur tekið mikið mark á þessu plaggi sínu því mánuði eftir þessa fundi í London ákvað bankinn að afnema bindiskyldu á erlendum dótturfélögum bankanna. Afleiðingin varð að Icesave gat flætt út úr Bretlandi og yfir í mörg önnur lönd eins og t.d. Holland.
Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira