Aukin fátækt á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 18. apríl 2009 18:41 Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því." Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því."
Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira