Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Atli Steinn Guðmundsson skrifar 28. apríl 2009 07:10 Mikill viðbúnaður er í Mexíkó vegna flensunnar en þessi mynd sýnir vopnaða verði við dyr sjúkrahúss. Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. Það voru tveir skoskir ferðamenn, sem komu úr ferðalagi til Mexíkó í síðustu viku, sem greindust með flensuna. Tuttugu og tveir einstaklingar sem þessir tveir hafa umgengist eru þegar komnir í lyfjameðferð en sjö þeirra sýna væg einkenni flensunnar. Staðfest hefur verið að sjúkdómurinn sé kominn til Spánar en einnig leikur grunur á því að fólk hafi sýkst í Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi. Í Mexíkó eru 149 staðfest dauðsföll af völdum flensunnar en upp undir 1.500 hafa greinst með hana. Viðbúnaðarstig Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur af þessum sökum verið hækkað úr þremur stigum í fjögur en stigin eru alls sex. Viðbúnaðarstig fjögur táknar að hætta sé á því að veiran valdi faraldri. Í heildina leikur grunur á að 25 manns hafi sýkst af flensunni í Bretlandi og hefur þegar verið gripið til þess ráðs að kanna ástand fólks sem er að koma til landsins. Svörtustu spár breskra heilbrigðisyfirvalda gera ráð fyrir því að yfir 700.000 geti látist fái helmingur Breta flensuna. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. Það voru tveir skoskir ferðamenn, sem komu úr ferðalagi til Mexíkó í síðustu viku, sem greindust með flensuna. Tuttugu og tveir einstaklingar sem þessir tveir hafa umgengist eru þegar komnir í lyfjameðferð en sjö þeirra sýna væg einkenni flensunnar. Staðfest hefur verið að sjúkdómurinn sé kominn til Spánar en einnig leikur grunur á því að fólk hafi sýkst í Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi. Í Mexíkó eru 149 staðfest dauðsföll af völdum flensunnar en upp undir 1.500 hafa greinst með hana. Viðbúnaðarstig Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur af þessum sökum verið hækkað úr þremur stigum í fjögur en stigin eru alls sex. Viðbúnaðarstig fjögur táknar að hætta sé á því að veiran valdi faraldri. Í heildina leikur grunur á að 25 manns hafi sýkst af flensunni í Bretlandi og hefur þegar verið gripið til þess ráðs að kanna ástand fólks sem er að koma til landsins. Svörtustu spár breskra heilbrigðisyfirvalda gera ráð fyrir því að yfir 700.000 geti látist fái helmingur Breta flensuna.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira