Ofskynjunarfiskur við breskar strendur Atli Steinn Guðmundsson skrifar 14. maí 2009 08:19 Svona lítur blókin út. Sakleysislegt yfirbragð en sé haus hennar étinn má búast við heiftarlegum ofskynjunum í allt að þrjá sólarhringa. Fisktegund, sem veldur miklum ofskynjunum sé hennar neytt, hefur fundist við strendur Bretlands. Hér er um að ræða fisktegundina blók, eða sarpa salpa, sem er aldeilis komin langt frá hefðbundnum heimahögum en þeir eru yfirleitt í Miðjarðarhafinu og kringum Suður-Afríku. Einn slíkur veiddist þó út af strönd Cornwall nú í vikunni og segja sérfræðingar það enn eitt dæmið um afleiðingar hnattrænnar hlýnunar á fiskistofna að hitabeltisfiskar séu nú farnir að spóka sig vandræðalítið svo norðarlega á hnettinum. Það sem er merkilegt við blókina er að séu vissir hlutar hennar étnir valda efnasambönd í þeim heiftarlegum ofskynjunum fyrir þann sem nærist á dýrinu og geta þær jafnvel staðið dögum saman. Árið 2006 voru tveir eldri menn í Frakklandi vistaðir á sjúkrahúsi í skyndingu eftir að hafa lagt sér blók til munns og sætti annar þeirra heiftarlegum ofskynjunum í þrjá sólarhringa. Þetta gildir þó aðeins um höfuð fisksins og örfáa aðra hluta hans en blókin er vinsæll fiskréttur á ýmsum ferðamannastöðum við Miðjarðarhafið. Menn þurfa bara að standa klárir á því hvað má borða og hvað ekki af fiskinum. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Fisktegund, sem veldur miklum ofskynjunum sé hennar neytt, hefur fundist við strendur Bretlands. Hér er um að ræða fisktegundina blók, eða sarpa salpa, sem er aldeilis komin langt frá hefðbundnum heimahögum en þeir eru yfirleitt í Miðjarðarhafinu og kringum Suður-Afríku. Einn slíkur veiddist þó út af strönd Cornwall nú í vikunni og segja sérfræðingar það enn eitt dæmið um afleiðingar hnattrænnar hlýnunar á fiskistofna að hitabeltisfiskar séu nú farnir að spóka sig vandræðalítið svo norðarlega á hnettinum. Það sem er merkilegt við blókina er að séu vissir hlutar hennar étnir valda efnasambönd í þeim heiftarlegum ofskynjunum fyrir þann sem nærist á dýrinu og geta þær jafnvel staðið dögum saman. Árið 2006 voru tveir eldri menn í Frakklandi vistaðir á sjúkrahúsi í skyndingu eftir að hafa lagt sér blók til munns og sætti annar þeirra heiftarlegum ofskynjunum í þrjá sólarhringa. Þetta gildir þó aðeins um höfuð fisksins og örfáa aðra hluta hans en blókin er vinsæll fiskréttur á ýmsum ferðamannastöðum við Miðjarðarhafið. Menn þurfa bara að standa klárir á því hvað má borða og hvað ekki af fiskinum.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira