Ætla að endurgreiða risastyrkina á næstu sjö árum - vaxtalaust 2. júní 2009 12:00 Bjarni Benediktsson Á árinu 2006 tók Sjálfstæðisflokkurinn á móti tveimur styrkjum, samtals að fjárhæð 55.000.000, sem ákveðið hefur verið að endurgreiða. Í dag verður gengið frá fyrstu greiðslu, samtals að fjárhæð 6.875.000. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bjarni Benediktsson sendir fjölmiðlum í dag. Þá segir að ákvörðun um endurgreiðslu byggi á því að fjárhæð styrkjanna hafi verið umfram það sem hæfilegt geti talist þegar um styrki fyrritækja við stjórnmálastarfsemi sé að ræða. „Endurgreiddir verða styrkir að fjárhæð 30.000.000 til Stoða hf. (áður FL Group hf.) og 25.000.000 til NBI hf. (áður Landsbankinn hf.) með jöfnum greiðslum á hverju ári næstu 7 árin, án vaxta- og verðbóta," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33 Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38 Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41 Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36 Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40 Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00 Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Innlent Fleiri fréttir Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Sjá meira
Á árinu 2006 tók Sjálfstæðisflokkurinn á móti tveimur styrkjum, samtals að fjárhæð 55.000.000, sem ákveðið hefur verið að endurgreiða. Í dag verður gengið frá fyrstu greiðslu, samtals að fjárhæð 6.875.000. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bjarni Benediktsson sendir fjölmiðlum í dag. Þá segir að ákvörðun um endurgreiðslu byggi á því að fjárhæð styrkjanna hafi verið umfram það sem hæfilegt geti talist þegar um styrki fyrritækja við stjórnmálastarfsemi sé að ræða. „Endurgreiddir verða styrkir að fjárhæð 30.000.000 til Stoða hf. (áður FL Group hf.) og 25.000.000 til NBI hf. (áður Landsbankinn hf.) með jöfnum greiðslum á hverju ári næstu 7 árin, án vaxta- og verðbóta," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33 Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38 Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41 Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36 Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40 Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00 Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Innlent Fleiri fréttir Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Sjá meira
Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33
Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38
Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41
Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36
Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40
Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00
Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37