Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum Höskuldur Kári Schram skrifar 14. júní 2009 18:45 Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum og draga máttinn úr fyrirtækjum og heimilum í landinu að mati þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hann hvetur ríkisstjórnina til að leggja meiri áherslu á niðurskurð heldur en skerða ráðstöfunartekjur heimila enn frekar. Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum til ársins 2013 verður kynntur í lok vikunnar. í gær funduðu ráðherrar með aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúa sveitarfélaganna um svokallaðan stöðugleikasáttmála. Fyrir liggur að stjórnvöld þurfa að brúa 20 til 25 milljarða fjárlagagat á þessu ári og alls 170 milljarða á næstu þremur árum. Sjálstæðismenn segja að gatið sé mun stærra í ár eða 40 milljarðar. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum stöðvar tvö í gær að lögð verði áhersla á skattahækkanir á þessu ári, en síðan farið niðurskurð í opinberum rekstri á því næsta. Ljóst er að niðurskurðurinn mun bitna fyrst og fremst á heilbrigðis, félags og menntamálum enda eru þetta stærstu útgjaldaliðir hins opinbera. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margar leiðir verið ræddar í skattamálum. Tekjuskattur einstaklinga verður væntanlega hækkaður sem og lagður á sérstakur aukaskattur á mánaðartekjur yfir 700 þúsund krónum. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, varar við því að leggja of mikla áherslu á skattahækkanir. „Það sem að heimilin mega allra síst við núna er að það séu teknar af þeim meiri ráðstöfunartekjur. Þetta er eins og fyrirtæki myndi bregðast við minnkandi eftirspurn með því að hækka verð. Við vitum að það myndi leiða til enn minni framtíðartekna. Það sem þetta gerir er að þetta dregur enn frekar úr fyrirtækjum og heimilum og seinkar batanum," segir Tryggvi. Hann vill leggja meiri áherslu á niðurskurð. „Ég held að það sé hægt að spara og skera niður á sumum stöðum en við megum alls ekki ganga nærri velferðarkerfinu það er segja mennta, heilbrigðis og tilfærslukerfinu." Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira
Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum og draga máttinn úr fyrirtækjum og heimilum í landinu að mati þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hann hvetur ríkisstjórnina til að leggja meiri áherslu á niðurskurð heldur en skerða ráðstöfunartekjur heimila enn frekar. Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum til ársins 2013 verður kynntur í lok vikunnar. í gær funduðu ráðherrar með aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúa sveitarfélaganna um svokallaðan stöðugleikasáttmála. Fyrir liggur að stjórnvöld þurfa að brúa 20 til 25 milljarða fjárlagagat á þessu ári og alls 170 milljarða á næstu þremur árum. Sjálstæðismenn segja að gatið sé mun stærra í ár eða 40 milljarðar. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum stöðvar tvö í gær að lögð verði áhersla á skattahækkanir á þessu ári, en síðan farið niðurskurð í opinberum rekstri á því næsta. Ljóst er að niðurskurðurinn mun bitna fyrst og fremst á heilbrigðis, félags og menntamálum enda eru þetta stærstu útgjaldaliðir hins opinbera. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margar leiðir verið ræddar í skattamálum. Tekjuskattur einstaklinga verður væntanlega hækkaður sem og lagður á sérstakur aukaskattur á mánaðartekjur yfir 700 þúsund krónum. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, varar við því að leggja of mikla áherslu á skattahækkanir. „Það sem að heimilin mega allra síst við núna er að það séu teknar af þeim meiri ráðstöfunartekjur. Þetta er eins og fyrirtæki myndi bregðast við minnkandi eftirspurn með því að hækka verð. Við vitum að það myndi leiða til enn minni framtíðartekna. Það sem þetta gerir er að þetta dregur enn frekar úr fyrirtækjum og heimilum og seinkar batanum," segir Tryggvi. Hann vill leggja meiri áherslu á niðurskurð. „Ég held að það sé hægt að spara og skera niður á sumum stöðum en við megum alls ekki ganga nærri velferðarkerfinu það er segja mennta, heilbrigðis og tilfærslukerfinu."
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira