Viðskipti innlent

Samningarnir forsenda endurreisnarinnar

Jónas Haralz, fyrrum bankastjóri.
Jónas Haralz, fyrrum bankastjóri. Mynd/Stefán Karlsson
Samningar íslenskra stjórnvalda um þau bresku og hollensku um Icesave-reikninganna eru forsenda þess að sú endurreisn íslensks efnahagslífs og nú er hafin nái fram að ganga. Þetta er mat Jónasar Haralz, fyrrverandi bankastjóra, og Gylfa Zoega, hagfræðings, en þeir rita saman grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag.

„Án náinna samskipta við nágrannaþjóðir okkar og við alþjóðastofnanir mun endurreisnin ekki takast. Það má vissulega nokkru til kosta af okkar hálfu til þess að heilbrigt samstarf geti haldist," segir í grein þeirra.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×