Ísland sækir um aðild að ESB 16. júlí 2009 13:59 Íslendingar munu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt á Alþingi í dag. Alls 33 þingmenn greiddu tillögunni atkvæði sitt, en 28 greiddu atkvæði gegn tillögunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs greiddu ekki atkvæði. Áður höfðu þingmenn hafnað tillögu þingmannanna Bjarna Benediktssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sem sæti eiga í utanríkismálanefnd, um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sækja eigi um aðild að ESB. Sú tillaga var felld með 32 atkvæðum gegn 30. Líklegt er að umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði afhent á fundi utanríkisráðherra ESB í Brussel þann 27. júlí næstkomandi. Þá var breytingatillögu Sjálfstæðisflokks um bindandi atkvæðagreiðslu um aðildarsamninginn hafnað. Það voru 37 þingmenn sem greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu en 26 greiddu á móti. Tengdar fréttir Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07 Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41 Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24 Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15 Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30 Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17 Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15 ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24 Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48 Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10 Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44 Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28 Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira
Íslendingar munu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt á Alþingi í dag. Alls 33 þingmenn greiddu tillögunni atkvæði sitt, en 28 greiddu atkvæði gegn tillögunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs greiddu ekki atkvæði. Áður höfðu þingmenn hafnað tillögu þingmannanna Bjarna Benediktssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sem sæti eiga í utanríkismálanefnd, um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sækja eigi um aðild að ESB. Sú tillaga var felld með 32 atkvæðum gegn 30. Líklegt er að umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði afhent á fundi utanríkisráðherra ESB í Brussel þann 27. júlí næstkomandi. Þá var breytingatillögu Sjálfstæðisflokks um bindandi atkvæðagreiðslu um aðildarsamninginn hafnað. Það voru 37 þingmenn sem greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu en 26 greiddu á móti.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07 Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41 Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24 Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15 Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30 Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17 Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15 ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24 Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48 Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10 Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44 Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28 Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira
Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07
Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41
Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24
Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15
Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30
Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17
Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15
ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24
Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48
Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10
Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44
Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28
Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31