Pistill: Hvað fundu Rússar á Drekasvæðinu? Friðrik Indriðason skrifar 16. júlí 2009 11:14 Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun