Pistill: Hvað fundu Rússar á Drekasvæðinu? Friðrik Indriðason skrifar 16. júlí 2009 11:14 Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Sjá meira
Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar