Héraðsdómur hafnaði frávísunarkröfu í Papeyjarmálinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. júlí 2009 09:57 Málið var þingfest fyrr í vikunni. Mynd/ GVA. Héraðsdómur hafnaði í morgun frávísunarkröfu hins hollenska Peters Rabe í svokölluðu Papeyjarmáli. Peter er ásamt fimm íslenskum karlmönnum ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningi á rúmum 100 kílóum af amfetamíni, kannabisefnum og alsælutöflum til landsins í aprílmánuði. Við þingfestingu krafðist lögmaður hans frávísunar í málinu á þeirri forsendu að íslenskur dómstóll hefði ekki lögsögu í því. Dómurinn féllst ekki á þau rök. Málið verður því tekið til aðalmeðferðar strax eftir helgi. Papeyjarmálið Tengdar fréttir Búið að gefa út ákæru í Papeyjarsmygli Ákæra var gefin út í dag á hendur sex mönnum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða síðan í apríl. Hollendingurinn Peter Rabe, sem sigldi skútunni til Íslands, er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn og fjármagna. Þáttur hinna fimm mun vera minni. 9. júlí 2009 19:56 Réttað yfir siglandi Hollendingnum Réttarhaldi vegna frávísunarkröfu Hollendingsins Peters Rabe er nýlokið í Héraðsdómi Reykjavíkur. 21. júlí 2009 11:03 Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11 Papeyjarsmyglið: Meintur höfuðpaur neitar sök Hollendingurinn Peter Rabe, meintur höfuðpaur í svokölluðu Papeyjarmáli, neitaði sök í málinu við þingfestingu þess í morgun. Tveir aðrir sakborningar, þeir Rúnar Þór og Árni Hrafn neita einnig sök. 15. júlí 2009 09:54 Aðalsakborningur krefst frávísunar í Papeyjarmáli Aðalmeðferð í máli gegn sexmenningunum í svokölluðu Papeyjarmáli, sem fram átti að fara í dag, var frestað. Lögmaður Peters Rabe, meints höfuðpaurs í málinu, lagði fram frávísunarkröfu vegna málsmeðferðar um klukkutíma áður en aðalmeðferðin átti að hefjast í morgun. Gert er ráð fyrir að frávísunarkrafan verði tekin fyrir á morgun. 20. júlí 2009 09:34 Ákæran í Papeyjarsmygli: Peter Rabe höfuðpaur Ákæra á hendur sex mönnum sem handteknir voru fyrir að smygla 109 kílóum af eiturlyfjum til landsins í apríl, verður þingfest í fyrramálið. Hollendingurinn Peter Rabe er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn. 14. júlí 2009 13:54 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Sjá meira
Héraðsdómur hafnaði í morgun frávísunarkröfu hins hollenska Peters Rabe í svokölluðu Papeyjarmáli. Peter er ásamt fimm íslenskum karlmönnum ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningi á rúmum 100 kílóum af amfetamíni, kannabisefnum og alsælutöflum til landsins í aprílmánuði. Við þingfestingu krafðist lögmaður hans frávísunar í málinu á þeirri forsendu að íslenskur dómstóll hefði ekki lögsögu í því. Dómurinn féllst ekki á þau rök. Málið verður því tekið til aðalmeðferðar strax eftir helgi.
Papeyjarmálið Tengdar fréttir Búið að gefa út ákæru í Papeyjarsmygli Ákæra var gefin út í dag á hendur sex mönnum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða síðan í apríl. Hollendingurinn Peter Rabe, sem sigldi skútunni til Íslands, er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn og fjármagna. Þáttur hinna fimm mun vera minni. 9. júlí 2009 19:56 Réttað yfir siglandi Hollendingnum Réttarhaldi vegna frávísunarkröfu Hollendingsins Peters Rabe er nýlokið í Héraðsdómi Reykjavíkur. 21. júlí 2009 11:03 Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11 Papeyjarsmyglið: Meintur höfuðpaur neitar sök Hollendingurinn Peter Rabe, meintur höfuðpaur í svokölluðu Papeyjarmáli, neitaði sök í málinu við þingfestingu þess í morgun. Tveir aðrir sakborningar, þeir Rúnar Þór og Árni Hrafn neita einnig sök. 15. júlí 2009 09:54 Aðalsakborningur krefst frávísunar í Papeyjarmáli Aðalmeðferð í máli gegn sexmenningunum í svokölluðu Papeyjarmáli, sem fram átti að fara í dag, var frestað. Lögmaður Peters Rabe, meints höfuðpaurs í málinu, lagði fram frávísunarkröfu vegna málsmeðferðar um klukkutíma áður en aðalmeðferðin átti að hefjast í morgun. Gert er ráð fyrir að frávísunarkrafan verði tekin fyrir á morgun. 20. júlí 2009 09:34 Ákæran í Papeyjarsmygli: Peter Rabe höfuðpaur Ákæra á hendur sex mönnum sem handteknir voru fyrir að smygla 109 kílóum af eiturlyfjum til landsins í apríl, verður þingfest í fyrramálið. Hollendingurinn Peter Rabe er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn. 14. júlí 2009 13:54 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Sjá meira
Búið að gefa út ákæru í Papeyjarsmygli Ákæra var gefin út í dag á hendur sex mönnum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða síðan í apríl. Hollendingurinn Peter Rabe, sem sigldi skútunni til Íslands, er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn og fjármagna. Þáttur hinna fimm mun vera minni. 9. júlí 2009 19:56
Réttað yfir siglandi Hollendingnum Réttarhaldi vegna frávísunarkröfu Hollendingsins Peters Rabe er nýlokið í Héraðsdómi Reykjavíkur. 21. júlí 2009 11:03
Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11
Papeyjarsmyglið: Meintur höfuðpaur neitar sök Hollendingurinn Peter Rabe, meintur höfuðpaur í svokölluðu Papeyjarmáli, neitaði sök í málinu við þingfestingu þess í morgun. Tveir aðrir sakborningar, þeir Rúnar Þór og Árni Hrafn neita einnig sök. 15. júlí 2009 09:54
Aðalsakborningur krefst frávísunar í Papeyjarmáli Aðalmeðferð í máli gegn sexmenningunum í svokölluðu Papeyjarmáli, sem fram átti að fara í dag, var frestað. Lögmaður Peters Rabe, meints höfuðpaurs í málinu, lagði fram frávísunarkröfu vegna málsmeðferðar um klukkutíma áður en aðalmeðferðin átti að hefjast í morgun. Gert er ráð fyrir að frávísunarkrafan verði tekin fyrir á morgun. 20. júlí 2009 09:34
Ákæran í Papeyjarsmygli: Peter Rabe höfuðpaur Ákæra á hendur sex mönnum sem handteknir voru fyrir að smygla 109 kílóum af eiturlyfjum til landsins í apríl, verður þingfest í fyrramálið. Hollendingurinn Peter Rabe er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn. 14. júlí 2009 13:54