Fyrrum upplýsingafulltrúi kærður til sérstaks saksóknara Andri Ólafsson skrifar 24. júlí 2009 18:49 Benedikt Sigurðsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kaupþings, hefur verið kærður til sérstaks saksóknara fyrir að hafa sent efnislega rangan tölvupóst til fjölmiðla í blekkingarskyni. Málið á rætur sínar að rekja mörg ár aftur í tímann og snýst um deilur Þorsteins Ingasonar við Búnaðarbankann og síðar KB Banka og Kaupþing. Þorsteinn átti skreiðafyrirækti á 9. áratug sem tekið var til gjaldþrotaskipta. Hann sætti sig ekki við þau málalok og telur að ólögmætar aðgerir bankans hafi leitt til gjaldþrotsins. Málarekstur hefur staðið yfir vegna þess allar götur síðan. Fjármálaeftirlitið blandaði sér í málið árið 2005 og gerði athugsemdir við vinnubrögð bankans í málinu. Eftir að það komst í fjölmiðla ári síðar sendi Benedikt Sigurðsson, sem þá var upplýsingafulltrúi bankans, bréf til fjölmiðla þar sem hann sagði að fjármálaeftiritið hafi ekki talið tilefni til aðhafast í málinu. Þorsteinn hefur nú kært Benedikt vegna þessa. Hann segir að tölvupóstur upplýsingafulltrúans hafi verið efnislega rangur og blekkjandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er málið komið inn á borð sérstaks saksóknara. Benedikt er nú aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaussonar, formanns Framsóknarflokksins. Benedikt kom því á framfæri við fréttastofu, að hann hafi ekkert heyrt af málinu. Hans starf hjá Kaupþingi hafi verið að senda út upplýsingar sem yfirmenn bankans hafi viljað koma á framfæri. Þær upplýsingar sem kært er fyrir, séu því ekki frá honum, heldur hafi hann einungis komið þeim á framfæri. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Benedikt Sigurðsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kaupþings, hefur verið kærður til sérstaks saksóknara fyrir að hafa sent efnislega rangan tölvupóst til fjölmiðla í blekkingarskyni. Málið á rætur sínar að rekja mörg ár aftur í tímann og snýst um deilur Þorsteins Ingasonar við Búnaðarbankann og síðar KB Banka og Kaupþing. Þorsteinn átti skreiðafyrirækti á 9. áratug sem tekið var til gjaldþrotaskipta. Hann sætti sig ekki við þau málalok og telur að ólögmætar aðgerir bankans hafi leitt til gjaldþrotsins. Málarekstur hefur staðið yfir vegna þess allar götur síðan. Fjármálaeftirlitið blandaði sér í málið árið 2005 og gerði athugsemdir við vinnubrögð bankans í málinu. Eftir að það komst í fjölmiðla ári síðar sendi Benedikt Sigurðsson, sem þá var upplýsingafulltrúi bankans, bréf til fjölmiðla þar sem hann sagði að fjármálaeftiritið hafi ekki talið tilefni til aðhafast í málinu. Þorsteinn hefur nú kært Benedikt vegna þessa. Hann segir að tölvupóstur upplýsingafulltrúans hafi verið efnislega rangur og blekkjandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er málið komið inn á borð sérstaks saksóknara. Benedikt er nú aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaussonar, formanns Framsóknarflokksins. Benedikt kom því á framfæri við fréttastofu, að hann hafi ekkert heyrt af málinu. Hans starf hjá Kaupþingi hafi verið að senda út upplýsingar sem yfirmenn bankans hafi viljað koma á framfæri. Þær upplýsingar sem kært er fyrir, séu því ekki frá honum, heldur hafi hann einungis komið þeim á framfæri.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira