Verkalýðsforingjar með tekjur langt umfram umbjóðendurna Helga Arnardóttir skrifar 30. júlí 2009 20:15 Gylfi Arnbjörnsson er með tæpa milljón á mánuði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07