Líf ríkisstjórnarinnar í höndum Ögmundar 11. ágúst 2009 06:00 Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna. Haldi Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra fast við andstöðu sína við Icesave-málið er ríkisstjórnarsamstarfi VG og Samfylkingarinnar úr sögunni. Um það eru þingmenn í báðum flokkum sammála. Sjálfur telur Ögmundur að ríkisstjórnin geti starfað áfram þótt Icesave-málið verði fellt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er það mat hans að ríkisstjórnin geti í framhaldinu unnið betur úr málinu og haldið ótrauð áfram með önnur brýn verkefni. Ögmundur telur að drög meirihluta fjárlaganefndar Alþingis að fyrirvörum við ríkisábyrgð á Icesave-samningunum gangi allt of skammt. Hann hefur kynnt nefndinni eigin tillögur að fyrirvörum en mat stjórnarliða er að þeir felli samningana. Ögmundur er ekki einn á báti í flokki sínum. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Lilja Mósesdóttir hafa báðar lýst sig andvígar Icesave-málinu. Stjórnarflokkarnir hafa fimm manna þingmeirihluta og mega við því að tveir þingmenn greiði atkvæði gegn málinu - fari svo að allir stjórnarandstæðingar greiði atkvæði á móti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mikill titringur innan VG vegna ástandsins og er samband Ögmundar og Steingríms J. Sigfússonar formanns sagt stirt. Reynt var að sætta sjónarmið þeirra á sérstökum fundi í síðustu viku en án árangurs. Steingrímur hefur lagt allt í sölurnar fyrir samþykkt Icesave og telur sig illa svikinn ef Ögmundur leggst gegn málinu. Afstaða Steingríms til málsins sjálfs er raunar sú að samþykkt þess sé lífsnauðsyn íslensku efnahagslífi. Þingmenn Samfylkingarinnar telja sig lítið geta aðhafst í málinu og segja að VG-menn verði að leysa það sín á milli. Fjárlaganefnd mun áfram fjalla um Icesave og er nú stefnt að því að hún afgreiði málið frá sér á morgun eða á fimmtudag. Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Sjá meira
Haldi Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra fast við andstöðu sína við Icesave-málið er ríkisstjórnarsamstarfi VG og Samfylkingarinnar úr sögunni. Um það eru þingmenn í báðum flokkum sammála. Sjálfur telur Ögmundur að ríkisstjórnin geti starfað áfram þótt Icesave-málið verði fellt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er það mat hans að ríkisstjórnin geti í framhaldinu unnið betur úr málinu og haldið ótrauð áfram með önnur brýn verkefni. Ögmundur telur að drög meirihluta fjárlaganefndar Alþingis að fyrirvörum við ríkisábyrgð á Icesave-samningunum gangi allt of skammt. Hann hefur kynnt nefndinni eigin tillögur að fyrirvörum en mat stjórnarliða er að þeir felli samningana. Ögmundur er ekki einn á báti í flokki sínum. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Lilja Mósesdóttir hafa báðar lýst sig andvígar Icesave-málinu. Stjórnarflokkarnir hafa fimm manna þingmeirihluta og mega við því að tveir þingmenn greiði atkvæði gegn málinu - fari svo að allir stjórnarandstæðingar greiði atkvæði á móti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mikill titringur innan VG vegna ástandsins og er samband Ögmundar og Steingríms J. Sigfússonar formanns sagt stirt. Reynt var að sætta sjónarmið þeirra á sérstökum fundi í síðustu viku en án árangurs. Steingrímur hefur lagt allt í sölurnar fyrir samþykkt Icesave og telur sig illa svikinn ef Ögmundur leggst gegn málinu. Afstaða Steingríms til málsins sjálfs er raunar sú að samþykkt þess sé lífsnauðsyn íslensku efnahagslífi. Þingmenn Samfylkingarinnar telja sig lítið geta aðhafst í málinu og segja að VG-menn verði að leysa það sín á milli. Fjárlaganefnd mun áfram fjalla um Icesave og er nú stefnt að því að hún afgreiði málið frá sér á morgun eða á fimmtudag.
Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Sjá meira